Færsluflokkur: Bloggar
13.7.2008 | 21:24
Já fínt........
*Nikulásarmót um helgina..
*Gabriel stóð sig eins og hetja skoraði eitt mark,lítið sáttur með sjálfan sig stóðu sig reyndar öll einsog hetjur,,kepptu við krakka sem voru 2 árum eldri og fór það eins og fór hehehe stór töp en þau greyin létu það ekki á sig fá
*annars lítið í fréttum,,aðeins farin að pæla í ýmsum hlutum
* sumir geðveikari en aðrir....
* talandi um að sýna smá þroska....
* komdu fram við aðra eins og þú vilt að komið sé fram við þig.....
* alveg spurning um að hendast á krossara í vikunni með Bjarney skvísu,ertu game í vikunni elskan
*22 dagar í Lanzarote,,ljúft
*spennandi hlutir að gerast
*nenni ekki að rita meira,alveg búin á því eftir þessa helgi..;)
OuT
Unan
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
9.7.2008 | 05:29
hvað á maður að skrifa hérna :O
Alveg spurning um að henda bara inn eins og einu nettu bloggi,,ekki mikið annað að gera á þessari blessuðu næturvakt,reyndar búið að vera ágætt að gera og ég er reyndar að míga á mig úr þreytu tel niður tímana þangað til ég kemst heim og uppí rúm ekki nema 3 tímar,,mmmm ljúft
en já helgin var bara nokkuð róleg hjá mér aldrei einsog vant,,Arnar skilaði krökkunum til mín á fimmtudaginn þar sem hann var að fara á sjóinn og hans mánuður búin,var reyndar bara best í heimi að fá þessar elskur aftur,of erfitt að vera án þeirra í svona langan tíma,,enda má ég orðið ekkert fara þá fer snúllan mín að skæla og vill bara mömmsluna sína seinni partinn á fimmtudaginn þá ákváðum við að skella okkur bara í vaglaskóg með ma og pa,ætluðum reyndar alltaf að fara bara á föstudeginum en höfðum litið að gera á fimmtudeginum þannig að það var bara pakkað niður og drifið sig inní skóg,,ekki slæmt það.... nema auðvitað að ég og Amalía þurftum að sofa í KÚLUTJALDI takk fyrir,,sagði líka við pabba að hann hefði verið á topp 10 listanum en hann hefði klárlega lent í topp 15 eftir þetta hehehehe var sko ekki sátt með gamla þarna, litla dýrið ákvað svo að taka uppá því að vakna kl 05:00 á föstudagsmorguninn,vakti mig og sagði mamma það er dagur mig langar í afa,,einmitt vel hress þessi elska og alls ekki á því að fara sofa aftur og reyndi hún margar tilraunir til þess að lauma sér útúr tjaldinu hehehe mesta krútt þannig að það var ekki mikið sofið þennan daginn !!!! en seinni partinn á föstudeginum fór fólk að týnast í skóginn og allt orðið troðið þarna um kvöldið,,algjör snilld bara...... um kvöldið var svo bara hellt uppá kakó og bætt smá stroh úti gerist ekki betra í útilegum en að fá sér nokkur svoleiðis glös hehehe krakkarnir sofnuð frekar snemma þetta kvöldið þannig að ég ráfaði um tjaldsvæðið að spjalla við fólkið,,svo um hálf 2 leytið þá fæ ég símtal frá móður minn þar sem hún er að leita af mér,, því þegar hún var að fara inn til sofa þá mætir hún litlu skvísunni á samfellunni og stíbbunum að leita af mömmu sinni múhahahahha afinn og bróðirnn sváfu á sínu græna og enginn var var við hana þegar hún stakk af út hehehe þannig að gamla fékk bara að svæfa og ég fékk að halda áfram að sötra kakóið mitt góða,,alveg yndislegir þessir foreldrar svo var plönuð krossaraferð sem fyrst með Bjarney,gellan ætlar að kenna mér á þetta fyrirbæri,veit svosem ekkert hvernig það mun ganga en látum reyna á þetta hehehehhe
Laugardagurinn var hinn rólegsti,geðveikt veður og allir að sóla sig,skelltum okkur í sund og svaka fjör,,lentum reyndar í einu rosalegu þar bwhahahhaa,,greyið strákurinn átti eitthvað voðalega erfitt þarna,,gekk á milli fólks og skvetti framan í það einsog honum væri borgað fyrir það,Bjarney skvísa kom alltí einu til mín,bara takk fyrir má ég aðeins vera hérna hjá þér,ég var ekki alveg að fatta hana fyrren strákurinn kom aftan að mér og skvetti líka svona framan í mig hahahha mar reyndi náttla ða hlægja ekki að þessu greyi,,en anskoti erfitt að komast hjá því,svo þegar dýrið lætur sig hverfa þá lítur Bjarney eitthvað við og bara "bíddu er einhver samkoma í gangi" bwhahahahaha þá löbbuðu 3 mongolítar útí laugina,,en æi þeir eru mestu krútt þessar elskur og voru hinir rólegust,annað en hitt villi dýrið,allir skíthræddri við hann,,Amalíu var alls ekki sama og vildi bara fara heim þegar hún sá þá koma..... en eftir sundið þá var bara brunað inní skóg aftur og aðeins leikið sér við krakkana,ég tók að mér barnapössun við sandkassan,stóð þar svona 28 tíma af helginni ð passa börnin og leika við þau,,stuð í því hehehehe kvöldið var svo bara fínt,ég og Bjarney skelltum okkur í badminton og voru alveg að gera ágæta hluti þar ekki mikið meira en það hehehe skallatennis vorum við góðar í og eins að halda á lofti lika,já já klárar stelpurnar.... þetta kvöld var aðeins drukkið en var nú samt bara salíróleg og fann ekki einu sinni á mér,,orðin svo dönnuð múhahahahaha allir fóru "snemma" í háttinn og þetta líka hressir á sunnudeginum..
sunnudagurinn var hrollur,,hef aldrei verið jafn þreytt og þá shitturinn heheheh amalía vaknaði náttla ofur snemma eða kl 7:30 og vildi fá að borða a.s.a.p og ekkert múður með það,vorum komnar útí sankassa og rólurnar um 8 leytið en ekki hvað.... fékk nú að leggja mig um 10 leytið því ég var klárlega að leka niður ehhehe nei nei kemur litla dýrið ekki á eftir mér og vildi líka fara sofa,,sváfum í 2 tíma takk fyrir,hefði alveg mátt sofa bara lengur um morgunninn,,misstum af góðir sól og tani,,,en bættum það upp og lágum í sólinni til að verða 3 þá var ákveðið að bruna af stað heim í þokuna góðu.... ljúft að koma heim...
Gabriel hélt svo uppá 6 ára afmælið sitt á leikskólanum á mánudaginn og svo kveðjuveislu í gær þar sem leikskólinn fór í sumarfrí í gær og hann að hætta...Já "litli" stóri strákurinn minn er að fara í skóla úfff púfff bara ekki að trúa þessu..verður stuð og stemming á okkur í vetur,,annars er ég að fá þessa líka ágætu flugu í hausinn að flytja héðan,,er hreinlega ekki að nenna að vera hérna lengur,,augun eru allaveganna vel opin þannig að mar sér bara til ef eitthvað gott bíðst
well held ég hafi bara ekki frá neinu meiru að segja enda held ég að þetta sé komið gott... sé varla orðið á skjáinn fyrir þreytu......
Munið svo að kvitta takk svo margir sem ramba hingað inn og fáir kvitta;)
Unan kveður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
2.7.2008 | 21:33
Blizzzzzz
Já sælll hvað er að frétta
Reyndar allt gott að frétta af mér einsog vanalega helgin var nokkuð fjörug skal ég segja ykkur ,en ekki hvað
Skellti mér á blúsin á föstudagskvöldinu með Hildi ,Aubí,Hildi Ósk,Kamillu og Sunnu,,kvöldið var bara nokkuð skemmtilegt,,Lísa byrjaði kvöldið og stóð sig auðvitað vel einsog vanalega og Eyþór Ingi kláraði kvöldið með stæl,shitt hvað gaurinn er með geðveika rödd úffff,,,við fengum okkur nokkra öllra en þar sem ég þurfti að mæta í vinnuna kl 8 um morguninn þá var ég bara salí róleg:D og var farin heim um 1 leytið,,,Sexterinn minn kíkkaði aðeins á mig og við spjölluðum í dágóða stund
Laugardagurinn byrjaði svo bara á vinnunni góðu,hef held ég sjaldan verið jafn þreytt í vinnunni og þá,,,lítið sem ekkert að gera og gamla liðið var alveg hið rólegasta eftir vinnu var bara farið heim og græjað sig fyrir akureyrina með Huldu þar sem stefnan var sett á sálina,,við vorum komnar inneftir um 7 leytið og þá var bara farið að græja sig og drekka hehehehe kíkkuðum svo til Helga og Diljár þar sem var eitthvað að liði þar,,Hulda fór reyndar heim um 12 leytið eitthvað slæm í bakinu þessi elska,,heldur slöpp hehhehe
Sjallinn var náttla bara snilld,,hef aldrei fílað sálina á böllum en sællll þetta var náttla bara geðveikt,,drakk reyndar aðeins of mikið like always múhahahaha dansaði af mér rassinn og gott betur en það... Hitti náttla fullt af liði og loksins rakst ég á Huldu commenta félaga hans Gústa hehehe þau voru náttla alveg hress Sumir sveittari en aðrir á dansgólfinu,,sögðust vera í svo góðu formi þess vegna svitnuðu þeir ekki ehem hahahaha flottur Gústi
Þegar ég ætlaði svo að sækja jakkann minn þá var hann bara horfin takk fyrir,,var ekki lítið pirruð þar sem ég keypti þennan jakka úti og hafði aldrei farið í hann hehehe en jakkinn fannst reyndar daginn eftir hjá Björk,veit reyndar ekki hvernig hún fór að því að taka hann þar sem ég var með miðann hehhehe
En já sunnudagurinn fór svo reyndar í massa þynnku og viðbjóð,,pabbi hringdi nú í stelpuna sína um 8 leytið til að ath með hana og kallinn reyndar hló aðeins af mér hehehe mesti hálviti múhahaha en þetta var klárlega mitt síðasta djamm fram að versló ég og sexterinn ætlum að fara í massa átak fram að versló,,þýðir ekkert að vera með einhverja bagga hér og þar þegar mar fer að spóka sig á ströndinni á Lanzarote í ágúst:D getum reyndar ekki beðið krakkarnir alveg að rifna í spenning.....
Gabriel er svo að hætta á leikskólanum núna 8 júlí og ætlar að halda uppá afmælisveisluna sína á föstudaginn,,hann á nú reyndar ekki afmæli fyrren 25 júlí en ég bauð honum að halda síðustu veisluna sína þarna og auðvitað tók prinsin í það en ekki hvað svo verður haldin kveðju veisla handa honum á mánudeginum,,brjálað fjör bara skvísan byrjar svo á leikskólanum þegar við komum til landsins,alveg komin tími á það enda orðin 2 ½ árs og þráir lítið að komast þangað,,hún er náttla bara snillingur,alveg endalaust gaman að henni,farin að tala heila helling þessi elska
Við ætlum svo að skella okkur í útilegu um helgina,stefnan sett á vaglaskóg spáin náttla bara snilld þannig að þetta verður stuð
Jæja nenni ekki að blogga meira
Adios
Unan
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.6.2008 | 00:09
What happends in Reykjavík stays in Reykjavík;)
Jæja það er alveg spurning um að blogga eitthvað um road trip ferðina okkar til reykjavíkur um helgina..
Ég Kamo og Sexterinn ákváðum að skella okkur í borg óttans á David Guetta og Gus Gus og ákváðum bara að slá 2 flugur í einu höggi og henda okkur suður á laugardeginum og taka djammið þá líka við lögðum af stað um 5 leytið á laugardeginum eftir að Steran var búin í vinnunni,keyrðum eins rólega og við gátum hahaha húmorinn alveg á rettum stað og við létum eins og fífl alla leið,,mættum náttla milljón og 50 bílum á leiðinni norður og við ákváðum að heilsa öllum sem voru á flottum bílunum,ekki ófáir bílarnir hahahaha, stoppuðum svo í staðarskála og þar var aðeins of mikið sagt bwhahahaha,,svo sagði Steran með sínum sakleysis tón,,viltu að ég keyri suður núna ég alveg nei nei þetta er allt í góðu sko,heyrði ekki meira frá henni nema tisss og bjórsopinn tekinn,,var ekki lítið svekkt hehehe þannig að tungan lafði hjá mér næstu 2 tímana hehehehe
þegar við komum svo í íbúðuna sem við vorum með á leigu þá var bjórinn opnaður um leið og við hentum okkur í sturtu og græjuðum okkur fyrir djammið,,,Lucy kom til okkar með Rakel Maríu,, stelpurnar voru eitthvað að reyna að segja mér það að eitthvað væri að klingja hjá mér en nei nei ekkert svoleiðis,,mátti samt ekkert vera að því að drekka sko því ég var að passa,,tókst það líka svona vel og svæfði litlu dísina,,held samt bara að henni hafi fundist ég svona leiðinleg því ég var ekki búin að drekka neitt bwhahahaahah svo kom Palli og náði í þær og þau fóru svo heim að græja sig og svona,,ætluðum svo bara að hittast niðrí bæ,,, byrjuðum á því að skella okkur á b5 stoppuðum reyndar stutt þar og töltum bara niður á apótekið þar sem allir fallegu strákarnir eiga að halda sér,,en NEI alveg misskilingur þar á ferð,,sáum ekki einn sæta þar,,,hvað er það hehehehe
ætlaði svo bara að henda mér heim um 4 leytið en nei þá dróg Esther mig með sér á Hressó og sællllll hehehe ég edrú stelpan gaf einhverjum gaur númerið mitt og sælllll þetta var stokker dauðans,,hann hringdi 7 sinnum á sunnudeginum og sendi 12 sms eða eitthvað,,ég svaraði notabene aldrei, hann hélt áfram á mánudeginum og ég svaraði ekki en,,einmitt get the point en nei hann gaf sig ekki,,hann hélt áfram á þriðjudeginum,,fékk svo sms í gærkveldi,ertu lifandi,,ég sendi honum til baka því hann var víst ekki að ná þessu,,og sagði já ég er lifandi en ástæðan fyrir því að ég hef ekki svarað er að ég hef engan áhuga á þér félagi,,bwhahaha fékk til baka grát kall,,einmitt stelpurnar gerður lítið grín af þessu það var ást við fyrstu sínsungu fíflin á leiðinni norður hahahahaha......
en já sunnudagurinn var bara tekin í þynnku,skelltum okkur til keflavíkur í smá spádóm til Gunnu vinkonu,bara gaman að því þegar við komum svo í bæinn aftur þá hlömmuðum við okkur bara uppí sófa og átum á okkur gat og horfðum á dvd,,eða Steran ég og Kamo sváfum bara hehehehhe vöknuðum svo bara um hádegi og skelltum okkur í smá búðarrölt,,keypti mér líka þessu fínu peysu sem ég fékk 10% afslátt á því ég sagðist vera lessa bwhahahaha Lucy gamla grilluð sagði að ég fengi afslátt ef ég segði þetta,þannig að þetta trix var prufað hehehehe svo var aðeins komið við í La Senza og shoppað þar
hentum okkur svo í ljós og svo var bara brunað uppí íbúð og skellt í sig öllarnum og græjað sig fyrir David Guetta og Gus Gus,,,,Steran settist bara á klósettið og lét fara vel um sig á meðan ég græjaði kellinguna,,enda var hún sudda hot sjáið til,,hözzlið alveg á hreinu hehhehe þegar ég var samt að sletta á henni hárið heyrðist í fílfinu arg þú brenndir mig,,samt bara smá,svo var hún farin að finna ansi mikið til í eyranu sínu og fór eitthvað að skoða það,,nei nei það var farið að flagna af því hahaha þá heyrðist í fíflinu ÞÚ KVEIKTIR Í EYRANU Á MÉR bwhahahaha og þetta fékk ég í alveg nokkrum smsum um nóttina hehehehe grilluð ........
en sællllllll þvílík snilld sem tónleikarnir voru,, við svindluðum aðeins og fengum vip miða hjá Gumma árna en hann átti bara 2 og við auðvitað 3 en við settum þá bara alla saman og komumst auðvitað inn hehehe þurftu ekki að standa í þessari rusalegu röð í massívan tíma við dönsuðum svo aðeins of mikið og allt í einu vorum við orðnar sauðdrukknar og vissum ekkert hvað við vorum að gera hehehehe,,lentum í smá hasar á kvennaklósettinu,stelpurnar að missa sig,,við stóðum bara svona í rólegheitum í röðinni þegar ég var sleginn takk fyrir pent hehehe og var klárlega að drepast í helvítis andlitinu allt kvöldið hahahah en þetta grær áður en ég gifti mig bwhaahahaha eftir höllina þá skelltum við okkur á apótekið,reyndar stoppað stutt þar,Esther stakk okkur af til einhvers sem nefnur er taska,taska bwhahahaha kvöldið endaði skemmtilega myndi ég segja bwhahahaha Kamo hress og kúrðum við í hvor aðra,,þið sem haldið að við höfum gert eitthvað megið skammast ykkar hehehehehe bannað að hugsa svona dónalega
dagurinn í gær var svo reyndar tekin í viðbjóðslega þynnku og ógeð,,hunskuðumst ekki norður fyrren um 5 leytið og sælll þvílíkt löng leið,komum aðeins við á grábrók og hlupum þar upp á inniskónum og tásnum,stelpurnar voru ekki með formið á hreinu og skitu næstum á sig á leiðinni upp hehehehhe þar settumst við niður og tókum bönns af myndum og brenndum syndum okkar sem við höfum gert í gegnum tíðan og sælll það tók alveg tímana 2 hehehehhehe brenndum allt sem okkur langaði ekki að hafa í hausunum á okkur,,grillaðar hmmmmm já myndi segja það létum svo eins og fífl,,, vorum svo ekki komnar hingað heim fyrren hálf 11 hef held ég aldrei verið svona lengi á leiðinni norður.... en jæja hugsa að þetta sé komið gott... smá einkahúmorpunktar hérna J
*Þú kveiktir í eyranu á mér bwhahaha
* Ég er með tussu í allt á mánudegi
*Lampi hehehe
* Unaðslegt hahahaha
Úff man ekki meira í augnablikinu,,en sælll svo mikið meira hehehehhehe
Takk fyrir snilldar helgi elskurnar,,verður klárlega endurtekið sem allra fyrst
Kveðja
Una Unaðslega
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
11.6.2008 | 00:33
Næturvakt....
Jæja þá er mar mættur á en eina næturvaktina og alveg tími til að blogga smá Helgin var klárlega mesta snilld,var að vinna á föstudagsnóttina og svaf svo bara fram að hádegi á laugardag,,þá hringdi Aubí mín og bað mig um að gjöra svo vel að koma inneftir sem fyrst hehehe þannig að ég drullaði mér á fætur og brunaði inneftir,,við skelltum okkur nettan göngu túr um akureyrir og auðvitað var Hildur elskan með okkur,,tókum smá búðarrölt til að finna okkur eitthvað fyrir kvöldið,,en sælll hvað er að frétta með þessar BLEIKU,GULU OG GRÆNU gallabuxur mjög spes,,ég mun klárlega ekki klæða mig í þetta shitt hehhehe,,en það var ansi mikið hlegið og gert mikið grín,tæní væní Hildur múhahaha ákváðum svo eftir alla þessa göngu að henda okkur á greifann og éta eitthvað óhollt,,fórum reyndar á kostum þar og shitt held ég hafi sjaldan hlegið jafn mikið,Aubí hlóg eins og einhver þroskaheftur mongólíti og það var lítið hlegið,,ég var komin með svo mikin magakrampa að ég var að því komin að biðja hana vinsamlegast um að haga sér almennilega,,þvílíkt og annað eins bwhahahaha fólk var farið að horfa heldur mikið á okkur,,sem betur fer voru bara fáir inná staðnum þannnig að þetta var í góðu lagi hahaha við skelltum okkur svo bara í ljós um kvöldið áður en við græjuðum okkur,,ég er viss um að við brunnum allar einhverstaðar,,mér var líka svona heitt á djö rassgatinu að ég var viss um að ég ætti ekki eftir að getað setið um kvöldið hahahahhaa en það reddaðist allt saman,,,, eftir ljósinn þá hentum við okkur í sturtu hjá Aubí og brunuðum svo heim til mömmu og pabba Lucyar þar sem hún og Palli sátu og voru að sötra,,vorum þar nokkur í smá stund og þar var reyndar mikið hlegið,,,Palli er náttla alltaf sama fíflið og mar veit aldrei hvenær mar á að trúa þessum manni hehehehe held ég sé farin að læra svona nokkurvegin á manninn þannig að Palli þú getur sko ekki logið meiru að mér múhahahaha Heyrði svo allra fáránlegustu setningu frá Lucy,,bjóst aldrei við því að þetta kæmi frá henni,,en við vorum senst að segja henni frá smá atviki sem gerðist í vinahópnum,,ætla nú ekkert að blasta því hérna á netið,,þá heyrðist í fíflinu,, "ÞETTA ER DÓNALEGT" Ég og Aubí biluðumst úr hlátri,,því þeir sem þekkja eða þekktu Lucy vita það að það er klárlega ekkert dónalegt í hennar augu eða var hehehe enda báðum við vinsamlegast um gömlu Lucy aftur,,bara svona eina kvöldstund hehehehe ég var reyndar ofurölvuð þetta kvöld og man klárlega lítið eftir því,,skil það samt ekki því ég drakk ekki nema einhverja 3 bjóra og 2 skot,,fékk lögginn manninn minn til að skutla mér heim kl 3 þá gjörsamlega sótuð,keypti mér meira segja éta og át það ekki einu sinni hahahaha þvílíkur hálviti,,en postulínið var svo bara faðmað á sunnudeginum,,alltaf jafn yndislegt það að eiga svona góða vin múhahahaha !!!!!! svaf frameftir degi eða til 5 já fínt,,aldrei á minni stuttu ævi sofið svona lengi en það var bara ljúft,,skellti mér þá til Hildar minnar og við ákváðum eftir mikla og erfiða ákvörðun að henda okkur á nings til að koma einhverju ofan í okkur,,sem var reyndar bara gott....rúntuðum svo í einhverja 2 tíma og töluðum af okkur rassgatið og uppljóstruðum ýmsum leyndarmálum bwhahahaha Lovjú Hildur mín bjórinn var reyndar opnaður og nokkrir sopar teknir til að rétta sig aðeins við þannig að sunnudagurinn var bara bísna skemmtilegur,,tapaði sveittu veðmáli,,sem var klárlega ekki sanngjarnt,,en ég borga þessa kippu með glöðu geði er svo bara að vinna núna fram á fimmtudagskvöld og svo er stefnan tekin á akureyrir á föstudaginn,ljós og dekur með Aubí,,og svo bara brunað í borg óttans á laugardaginn eftir vinnu hjá Sexterinum og djammið tekið í borginni um kvöldið Lucy ætlar að koma með okkur,það verður klárlega snilldin ein,,sunnudagurinn tekin svo í þynnku og leti,,erum komnar með íbúð þannig að það verður ljúft svo er náttla aðaldæmið á mánudeginum,,þá förum við á David Guetta og Gus Gus össss verður klárlega mesta snilld En jæja ætla að reyna að þrífa eitthvað hérna á þessari stofnun já og svo eitt,,það eru náttla massa heimsóknir hingað inn og þið megið alveg endilega kvitta fyrir ykkur sko;) alltaf gaman að sjá hvernig eru svona forvitnir um líf mitt svo má fólk líka alveg slaka á í sögunum,,orðið heldur slæmt þegar það er farið að búa til sögur um mann til þess eins að hafa eitthvað til að tala um,,og hana nú
Kveðja
Unan
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
4.6.2008 | 22:10
Góða kvöldið
Góða kvöldið kæru lesendur ekki best að rita einhverju skemmtilegu hérna niður... alveg nóg búið að gerast síðustu daga Krakkarnir fóru til pabba síns á fimmtudaginn og shitt hvað það var erfitt sælllll ég vissi ekkert hvað ég átti að gera af mér endaði með því að ég skellti mér bara út að hlaupa sem var reyndar bara gott,,,kom svo heim og enginn að taka á móti mér dísus,,sat inní stofu og horfði yfir íbúðina og hugsa með mér hvað á ég eiginlega að gera af mér,enginn til að baða,ekkert að elda og ekki búið að draga fyrir neina glugga hehe og þetta var bara fyrsta kvöldið og þau verða hjá honum allan júní úff púfff !!!! en ég verð reyndar að vinna einsog mófó þannig að þetta verður fljótt að líða,svo sér maður þau alltaf annað slagið,.... en við Sexterinn og Kamo skelltum okkur á barinn á föstudagskvöldið sem var alveg fínt,fannst ég ekkert full en þegar ég vaknaði daginn eftir þá leið mér ekkert vel,,fékk mér líka coco puffs um nóttina og þá er eitthvað að hjá mér,ét aldrei þennan viðbjóð hahhahaa var heldur mygluð á laugardeginum og átti að mæta í brúðkaup kl 16:00 þar sem María og Árni voru að gifta sig fegurðin alveg uppmáluð eða þannig hjá okkur Sexterinum enduðum bara á því að opna okkur bjór um hálf 4 hjá mömmu hennar og pabba svona rétt áður en við færum í brúðkaupið,,urðum bara fallegri með hverjum bjórnum múhahahaa smá djók,,brúðkaupið var rosalega fallegt og skemmtum við okkur bara vel..brúðurinn var líka alveg stórglæsileg,,til hamingju með daginn elskurnar við þurftum svo að fara í myndartöku og þeir sem þekkja okkur vinkonurnar eitthvað þá er ansi erfitt að ná eðlilegum myndum af okkur saman hehehe algjör snilld,,held samt að hann hafi náð nokkrum góðum þó svo að við höfðum ekki verið eðilegar hehehe en eftir brúðkaupið þá skelltum við sexterinn og kamo okkur á ak-city og djömmuðum aðeins,alveg fínt þar,,fengum skemmtileg comment og svona,,og hvað er þetta með mig og GAMLA KALLA,,sælllllll stendur utan á mér,,"ég er fyrir kalla 40tuga og eldri" múhahahaha er það nefnilega ekki hahahahahah en bara gaman að þessu.... gisti svo hjá Lindu með Heiðu systir sem var bara fínt,sofið út og ljúft,,subway tekin á þessu áður en við lögðum í hann úteftir,,gullin mín komu svo til mín seinni partinn á sunnudeginum því pabbi þeirra var að fara á sjómannaballið !!!!! svo var bara wörkið á mánudeginum og ræktin tekin á þessu og strengir.is komnir í hús,bara ljúft,,ég kann náttla ekki að fara rólega af stað og tók bara þær þyngdir sem ég endaði á fyrir mánuði síðan hahaha ætlaði varla að geta hneppt brjóstarhaldaranum múhahaha Sexterinn kom svo með mér í gær og ætlar að massa þetta með mér í júní,,ég var svo að láta gerpið taka hangandi fótalyftur og gellan horfði bara á mig eins og ég væri fífl og spurði mig hvort ég ætlaði að láta hana gera þetta hehe hún hefur aldrei þorað í þetta tæki alltaf horft á þetta og hugsað með sér,,þetta er bara fyrir Unu,Hörpu og Magneu og þessar gellur hahhah en kellinginn tók þetta með stæl og massaði magan í rusl,verður komin með sixara eftir mánuðinn
Já svo er náttla aðaldæmið sko,,Ég,Kamo,Sexterinn og vonandi Aubí erum að fara í nett Road Trip í borgina 14 júní og ætlum að skella okkur á DAVID GUETTA OG GUS GUS usssss það verður rosalegt djamm,,erum klárlega farnar að telja niður dagana,,ætlum bara að leigja okkur íbúð og hafa það gott..ætlum að leggja af stað á laugardeginum eftir vinnu hjá Sexterinum og taka djammið um kvöldið..... fjör fjör,,þessi ferð mun klárlega toppa Cornell ferðina hehehe
en jæja nenni ekki að blogga meira !!!! farin að horfa á tv..
Munið svo bara að vera góð við hvort annað hahahaha
Kveðja
Unan
P,s Hulda þetta var bara fyrir þig svo þér leiðist ekki á næturvaktinni hahaha
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.5.2008 | 18:38
Makedonia =)
Jæja ætli það sé ekki komin tíma á að rita niður smá ferðasögu
WHAT HAPPENDS IN MAKEDONIA STAYS IN MAKEDONIA MÚHAHAHAHA
Nei nei þið fáið að vita smá
Ferðalagið hjá okkur skvísunum byrjaði senst á fimmtudagsmorguninn kl05:00 þá var lagt af stað uppá völl eftir heldur svefnlitla nótt hehehe áttum flug til London kl 7.50..lentum svo á Stansted og tókum taxa þaðan til Gatwikur og þurftum að bíða þar í 5 tíma,,alveg brjálað fjör hehe smá seinkun á fluginu þaðan til Zagreb og vorum við orðnar nett stressaðar að missa þá af vélinni til skopje þar sem við höfðum bara 30 mín til að koma okkur á milli véla,,en þar sem þetta var bókað sem tengiflug þá beið vélinn eftir okkur þannig að við vorum ekki lentar úti fyrren um 23:00 eða 01:00 að íslenskum tíma,alveg sveitt ferðalag sem við reyndar skemmtum okkur mjög vel í tókum allt uppá video múhahaha algjör snilld og höguðum okkur eins og við ættum bara nokkra daga eftir ólifaða hahahaha
Þegar við svo lentum í Skopje þá var okkur sagt að þetta hótel sem við værum á væri alveg eitt af flottustu hótelunum þarna úti,,sællll þegar við opnuðum herbergið okkar,,þá litum við á hvor aðra og sprungum úr hlátri þvílikur vibbi hehehe fyrsta sem Heiðrún gerði var að taka myndir af því,,er viss um að herbergið var minna en 2 manna herbergi á KEA hehhehe við gerðum þetta náttla bara að ekta stelpu herbergi og hentum rúmunum saman og höfðum það bara kósý,,vorum sko algjörlega í fríi hehehehe
Svo var föstudagurinn bara tekin í smá búðarrölt ,afslöppun, mælingu,brúnkumeðferð og étin ógeðslegasti matur allra tíma,,úff ég var þarna á hard core mataræði,,í morgunmat fékk maður egg,hrísgrjón sem voru notabene eins og vel vel þykkur mjólkurgrautur og ég er alveg viss um að það voru pöddur í þessu helvíti,,en mar lét sig hafa þetta enda orðin skorin í drasl núna múhahahah smá djókur....
Laugardagurinn var svo bara tekin snemma og farið í morgunmat,þar sem sami maturinn var á boðstólum mmmmm slurp slurp Heiðrún keppti ekki fyrren seinni partinn þannig að við sátum bara og slefuðum yfir hinum þangað til,,sællll kallarnir voru bara flottir úfff púfff hehehehe kellingarnar alveg rosalegar þarna líka,,var samt svona á tímabili þar sem ég vissi eiginlega ekki hvort þetta væri kall eða kelling,,gellurnar í vaxtaræktinni voru svo geggjaðar en samt kannski orðið heldur slæmt ef það er ekkert kvennlegt við þær lengur.... svo var ein gella þarna í fitnessinu sem hefði nú alveg mátt bara vera heima hjá sér,,sællll ekki til ein einasta mótun fyrir neinum vöðvum,greyið stelpan
En svo seinni partinn þá var komið að aðalskvísunni auðvitað,,ég er klárlega orðin pro í brúnkusmurningu,tek þetta að mér framvegis hahaha já og geri aðrir betur ég gerðist keppandi og þjálfari á einni helgi,,sællll ekki slæmt það múhahahahhaha en henni gekk náttla bara vel og var auðvitað flottust allra þarna,,gellan endaði í 8 sæti og náði klárlega sínu markmiði og ætlar að massa þetta svo á HM í haust you go girl loveya
Sunnudagurinn var svo bara rólegur horfðum á úrslitin,keypti mér töflur og dót fyrir allann peninginn hehe og nú verður farið í það að massa þetta í rusl múhahaha teknar myndir fyrir næstu 10 árin,aha viss um að við höfum tekið um 600 myndir saman,ég tók eitthvað um 300 myndir hehehe tókum uppá video alveg slatta hehehehe,,,,endlaust af einkahúmorum sem ekki er hægt að pósta hérna inn múhahahahaha !!!! mörgum markmiðum var náð,,stúturinn klár,brosið klárt og massinn fer alveg að verða klár hahahahahaha á sunnudagskvöldinu var svo farið út að borða og étið á sig gat,,úff vitum ekki alveg hvernig í ósköpunum við náðum að innbyrða allan þennan mat,,jakkkkkk fæ bara æluna þegar ég hugsa til baka hehehe skelltum okkur svo á hótelið þar sem keppendur og allir sem tengdust mótinu voru að djamma hef reyndar aldrei kynnst jafn slöppu djammi en það er önnur saga,,,við sátum bara og spjölluðum við eitthvað lið og ég fór aðeins að kenna gaurunum einhver dónaorð á íslensku haha þeir voru reyndar bara fyndnir hehehe svo kenndi ég þeim lagið, já fínt,já sæll og þegar ég var búin að syngja það einu sinni þá sagði einn gaurinn sko þetta hljómar svona í mínum eyrum,, you suck my dick i suck your fit og hélt svona áfram og sælll ég bilaðist úr hlátri þvílík snilld hahaha Heiðrún náði þessu reyndar á myndband bara snilld hehehhee
Eftir þetta var bara haldið uppá herbergi og klárað að pakka niður þar sem við áttum flug kl 02:00 að íslenskum tíma eða 04:00 þarna úti nenntum ekkert að fara sofa,,enda tók það sig ekki...flugið heim gekk bara nokkuð vel,þurftum reyndar að biða á Stansted í 8 tíma,,einmitt var reyndar ömurlegt,
Þegar við vorum þar þá sagði Heiðrún að við yrðum eiginlega að fara passa okkur hvað við segðum því það væru náttla slatta margir íslendingar þarna hehe þurftum alveg að hemja okkur og sælll okkur klæjaði í puttana,,ekki gaman að sitja bara kjurr og þurfa að haga sér hehehe tókum reyndar nett myndaflipp rétt áður en við fórum í seinasta flugið hehehe tókum smá húmorsmyndir múhahaha svo fór Heiðrún á undan mér í vélina því ég var að tala í símann,,þegar ég labba svo inní vélina,fullt af liði komið var eiginlega með þeim seinustu,,þá ákvað ég að enda þetta með stæl og gargaði yfir alla vélina HEIÐRÚN HVAR ERTU MÚHAHAHAHA litu allir við og hún elskan seig niður í gólf múhahahaha vonda ég =) lentum svo hérna heima um 23:00 vel þreyttar og gott að komast heim að sofa,,ég gisti bara hjá Agnesi frænku þar sem ég átti ekki flug fyrren daginn eftir,,sofið út og bara ljúft....
Takk fyrir æðisleg viku elskan mín,,elskjú mest og sakna þín mest,fer bara að flytja til þín í borgina hehehe reyndar alveg það eina í stöðunni
Svo er Vinnan tekin við aftur,krakkarnir farnir til pabba síns þannig að ég verð ein í kotinu næsta mánuðinn,,verð nú alveg að viðurkenna það að þetta er frekar skrítin tilfinning þar sem þau hafa aldrei verið svona lengi í burtu frá mér,,en þau eru nú ekki langt í burtu,,get alltaf farið að knúsa þau
En Jæja ætla að hendast í sturtu,skellti mér á skokkið áðan og tók nokkra Km bara ljúft
*myndir komnar á spaceið,,sé til hvort ég nenni að pósta þeim hingað inn líka
See ya
Unan Makedoniu farinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
22.5.2008 | 14:30
London baby
Ja godan daginn herna eg og Heidrun erum staddar i Gatwik i London ad bida eftir fluginu okkar til kroatiu ferdin er reyndar bara buin ad vera snilld fra a til o hehehe svafum litid sem ekkert i nottt hahahaha og erum algjorlega meygladar og med ljotuna a hreinu muhahahhaa myndavelin er buin ad vera a lofti sidan vid forum uppi velina og upptokuvelin alveg buin ad fa ad finna fyrir tvi muhahahaha verdum klarklega med snilldar myndband tegar vid komum heim aftur,,hehehhe en annars bara lata vita af okkur,,,, hressar og katar ad vanda,,verdum komnar til makedoninu eitthvad um tiu leytid ad stadartima,veit reyndar ekkert hver timamunurinn er,,en skiptir engu,eina sem vid vitum um tetta land er ad tetta er rett hja grikklandi hahahhaa ja saellll vid hittum landslidskappana i handbolta a kef uff puff hvad sumir teirra eru hot en allir hardgiftir hehehehe
jaeja bara kasta sma kvedju,,,bloggum kannski eitthvad um helgina,ef timi gefst,,annars lendum vid bara a manudagskvoldinu,,eg fer svo ekki heim fyrren seinni part a tridjudeginum,,well hafid tad gott og ekki gera neitt sem eg myndi ekki gera muhahahha,,sem er reyndar fatt,,nei grin er haett ad bulla komin i svefngalsa hehhee
kvedja
Unan og Heidrun
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
18.5.2008 | 20:09
Snilldin ein =)
Já góðan daginn þynnka.is á þessum bæ við vinkonurnar fórum í gær og gæsuðum Mæju vinkonu þar sem kellingin er að fara gifta sig 31 maí og sællll þvílík snilld við senst byrjuðum á því að hittast heima hjá Sexterinum til þess að græja okkur,,Sexterinn og Mæja voru að vinna og áttu að vera vinna til 16:00,, við fengum Bjössa Löggu til að fara uppá sjoppu og ná í Mæju,,hann fann upp snilldar hugmynd til að hún myndi ekki fatta neitt og laug að hann að yfirmaðurinn hennar í búðinni hafi hringt í sig því einhver starfsmaður hefði stolið ágætir upphæð af peningum,Mæja skeit næstum á sig og hann bað hana um að koma með sé uppá stöð í skýrslutöku,,hún alveg í losti fór með honum,,á meðan vorum við í felum bakvið sjoppuna og biðum eftir að löggan færi með hana og keyrðum svo á eftir löggunni uppá stöð,læddumst þar inn og görgðum,SVO K0M LÖGGIN MANN OG HIRTI HANN OG STAKK HONUM BEINT OFANÍ RASSVASANN MÚHAHAHAHHA hún stökk uppúr stólnum alveg skíthrædd og við erum að tala um að hún nötraði,,djöfull náðum við henni múhahahahah hún hataði okkur þetta líka þvílka,en við sögðum henni að þetta væri auðvitað bara byrjunin hehehe skutluðumst svo með hana heim til Sextersins og klæddum hana þar upp sem ballerínu og máluðum hana og gerðum hana aðeins fríkaða svo var brunað til ak og fyrsta stoppið var á glerártorgi,byrjuðum á að binda hana í spotta og ég lét hana labba á eftir mér,,fattaði náttla ekkert að hún sá ekki neitt því hún var með bundið fyrir augun,og hún steinlág næstum því hehehehe svo gargaði ég á hana MÆJA ÞAÐ ER BÍLL og hún snarstoppaði hahahaha enginn bíll,,en svona hálfri mínútu síðar þá gekk hún á bíl,,sælllll ég lippaðist niður úr hlátir,,greyði maðurinn í bílnum hahahaha en þegar inn var komið þá fékk gæsin að selja appelsínusafa og græddi nokkra hundarkalla létum hana svo setjast niður á mitt gólfið og blása 30 blöðrur,hjálpuðum henni reyndar aðeins,,bundum svo blöðrurnar við hana og þurfti hún svo aðselja þær niðrí bæ,gekk reyndar þvilíkt vel og hún seldi þær allar við skelltum okkur svo á hlöllabáta og fengum okkur aðeins að éta,,hún þurfti að betla bátinn af gellunum sem voru að vinna,þær voru nú svo góðar og gáfu henni hann hehehe eftir átið var tekin smá labb í göngugötunni og þar hittum við aðra gæs,,þær skáluðu saman,,bara fyndið.... eftir smá labb var gæsin bundin aftur í bílinn og látin labba á eftir honum á rúnthringdum múhahahaha vel sveitt og þreytt eftir þá göngu hahaha,,skelltum okkur svo í keilu þar sem Gyða graða massaði þetta með 99 stigum og var það fast á vörum hennar allt kvöldið,,kom stundum bara allt í einu,,HEY STELPUR,,HVER VANN KEILUNA MEÐ 99 STIGUM hahahaha en við vorum samt allra djöfulli góðar,,Kamo byrjaði ekki vel og fékk ekki eitt stig fyrstu 3 umferðirnar en massaði þetta í lokinn eftir keiluna lá leiðin í ljós og pottin í stjörnusól,,algjör snilld,,sátum þar í dágóða stund,græjuðum okkur svo bara þar fyrir kvöldið og héldum á greifann að éta,Gæsin fékk líka þenna fína typpakokteil og snilldar ís í boði greifans,,bara fyndið hahahhaa sátum þar frameftir kvöldi og skelltum okkur svo á amour,tókum trilltan dans svo var bara palli pulla í sjallanum,,,var reyndar ekki að gera sig og við vorum ekki að nenna að hanga þarna,,skelltum okkur því á VÉLSMIÐJUNA þar sem við vorum á gestalista hahaha sællll þessir gömlu kallar eru alveg að missa það,,einn kall sem labbaði að mér og spurði hvort þeir væru 1-2 eða 3 sagði honum að þeir væru 3 þannig að þetta væri off hjá honum,,eftir smá stund kemur hann aftur og spyr hvort ég sé ekki 16 ára,,ég hélt nú ekki,,ég væri nú orðin 24 ára hann bara já okey ég er nefnilega bara 20tugur þannig að ég á einhvern séns í þig,,já fínt,,hann hefur örugglega verið svona 50tugur hahahah við kamo tókum reyndar á rás þarna út og ætlum ekki að stíga fæti þarna inn fyrren við verðum 40tugar múhahahaha leiðin lá þá bara á amour,kaffi ak og enduðum svo bara í sjallanum,,pullan var þá farin að spila almennileg lög dönsuðum af okkur rassgatið og eftir það var bara skellt sér heim,,vorum held ég komnar heim um 5 leytið eða eitthvað,,man ekki alveg vaknaði svo anski timbruð í morgun og dagurinn búin að vera hell,,keyrði heim um 1 leytið og var ekki alveg að höndla það,,kúrði svo bara með amalíu uppí sófa og sváfum í held ég 2 tíma,,sweet
Svo er bara vinna á morgun,pakka niður fyrir grísalingana mína,suður á miðvikudaginn,Heiðrún mín nær í mig á völlinn og svo verður skúndað í neglur,,mar verður að lúkka fínt úti hahaha þarf sjálfst að bera á mig nokkrar brúnkuumferðir svo ég líti ekki út eins og draugur við hliðinná henni hehehehe svo er það bara flugið á fimmtudagsmorgninum,,vívívívíví get hreinlega ekki beðið
jæja er að hugsa um að fara gera eitthvað hérna heima hjá mér,,fyrst heilsan er aðeins farin að skána...
Takk fyrir æðislega dag gellzurnar mínar..algjör snilld og fátt sem toppar þetta
Kveðja
Stunan
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
15.5.2008 | 20:24
FRÉTTIR:D:D:D:D:D
Hef sko fréttir að færa ykkur...þegar ég fór í spádóminn um daginn þá sagði hún við mig að ég væri að fara í stutta ferð,en samt lengra en til akureyrar,,ég bjóst náttla bara við því að ég myndi skella mér suður að skoða sætu strákana þar múhahaha djók.... Nei nei hringir ekki Heiðrún elskan og biður mig um að koma með sér til MAKEDONIU halelúja,,ég gat náttla ekki neitað því og fór á fullt að redda pössun fyrir gullin mín,,það voru allir boðnir og búnir til að passa svo ég kæmist í þessa ferð,,small allt og við áttum sko klárlega að fara þetta,,þannig að ég flýg suður á miðvikudaginn,skelli mér í neglur og eitthvað meira skemmtilegt og svo skúndum við skvísurnar út snemma á fimmtudagsmorgninum,þurfum að millilenda í Dk,veit reyndar ekkert hvað þetta er langt flug,en það skiptir ekki,,erum ekki þekktar fyrir það að halda kjafti og láta okkur leiðast,, ætlum að redda okkur videovél og taka nett flipp á þetta bwhahahahaha þetta verður bara snilldin ein....
róleg helgi framundan,,loksins komin í frí og ætla að njóta þess með grísalingunum mínum þar sem ég verð í burtu frá þeim í heila 6 daga úfffffff
verið svo öll vinir og hættið þessu kjaftæði
happy Unan
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)