Færsluflokkur: Bloggar
15.4.2007 | 19:44
5 Days!!!!
Jæja gellurnar mínar. Það styttist óðum í mig en ömurlegt hvað ég verð stutt:( En svo er bara mánuður eftir þannig að það verður rosafljótt að líða:) Það verður smá brunch að Runnum á laugardagsmorguninn og bíst að sjálfsögðu við ykkur á staðnum og börnin eiga náttla að fylgja:) Svo þar sem Una gellza verður í borginni hitti ég hana vonandi e-ð:)
Svo eru tæpar tvær vikur í Spán:) Ég er búin að vera svo geggjað dugleg í ræktinni að ég er orðin svona vaxin...
Við Jess erum bara "like this" ;) Alltaf sama stjörnufárið hérna á mér:)
En ég var kannski aðeins að ýkja, ég er ekki alveg svona, er náttla með miklu meiri 6-pack;) Hann sést bara ekkert:P bwahahaha
Annars er ég bara í bíkiníinu alla daga því það er svo gott veðrið hérna:) Tannið lætur nú e-ð standa á sér og ég fæ bara freknur og ekki í andlitið heldur á bringuna og hendurnar.
En ég ætlaði nú bara að láta vita af mér og hlakka til að sjá ykkur eftir 5 daga:*
Freknulingur:)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.4.2007 | 19:13
Slök á kentinum!!!!
Hææææææææææ
Hva segir svo liðið í dag,,,ég er hress og helvíti góð á kentinum Það var ekkert smá gaman í gær á fitness mótinu sem Una mín var reyndar að slá í gegn á sviðinu,,hún var náttla bara LANGLANGLANG flottust þessi elska
þetta var ekkert smá skemmtilegt að fara á svona mót og hvað þá þegar aðal gellzan stendur og dillar bossanum
"shake your ass honey,,shake your fucking ass" enda voru nokkrir blautir bellir sem voru alveg springa þegar hún kom á sviðið,,,SVO MÁ NÚ EKKI GLEYMA GAURUNUM
VÁÁÁÁÁÁÁÁ hvað þeir voru sjúklega flottir #slefi,slefi,slef og kjálki niðrá gólf og renna úr sætinu# Nú er það bara skyr og aftur skyr og ræktin 24/7 til að geta nælt sér í svona sjúklegann gaur
Mmmmmm... Pæliði í því hvað það yrði geggjað að fá alltaf einkashow á hverju einasta kvöldi
Hehehe ein alveg að missa´ða!!!
Svo var það Páll Óskar á miðvikudaginn á Sigló,,,það var hörkufjör þótt að minn var bara driver!!! GOOD GIRL...þá skulum við tala það framm MJÖG STRESSAÐUR DRIVER
Var alveg að missa það á tímabili og ég veit ekki hvað ég hefði gert án hans Gumma Galfýr,,,hann bjargaði mér alveg...það er e-hvað annað en sumir ætluðu að vera í samfloti en varð ekki mikið úr því þar sem mar sá rétt í rassgatið á bílnum en svo var bara stungið mann af!!! TAKK stelpur fyrir samflotið
En svo var bara tjúttað og hrist á sér bossan og Siglufjöður má nú alveg eiga það að þau eru með geggjaðan skemmtistað sem ég á eftir að sækja grimmt þegar göngin eru komin
Svo voru alveg nokkrir strákar sem má alveg pota í,,,ég allanvegan sá alveg þónokkra sem voru alveg bjútífúl
En ég var bara í því að horfa en ekki prufukeyra,,e-hvað annað en sumir
HÓST,,OG HÓSTAKAST,,,SHITTURINN ÞAÐ ER E-HVAÐ Í HÁLSINUM Á MÉR
hehehehe...
En núna er það bara rólegheit í kvöld því litla snúllan mín er orðin svooo mikil MÖMMUSTELPA að hún gargar bara á ömmu og afa sinn þegar hún sér að elsku mömmulingur er horfin Þannig minns alveg að degja úr samviskubiti að vera að stökkva svona frá henni
En einhver myndi nú segja að mar ætti þetta alveg skilið,,,En það eru víst til takmörk með þetta allt saman
Mar verður að sinna litla hjartagullinu sínu!!! Pabbi og hún tóku á móti mér í útidyrahurðini í gær og VÁÁÁÁ hvað hún var ÁNÆGÐ að sjá mömmsluna sína,,,spriklaði og spriklaði en svo þegar ég tók hana þá fór hún að skamma mig að ég væri að skilja hana svona eftir hjá ömmu og afa og ég ætti bara að vera heima með henni
svona virkar víst móðurhlutverkið,,,
Ég fer að skella inn myndum þegar við gott tækifæri,,,e-hverjum djamm myndum
Jæja nóg komið í bili,,,farin að borða pjédsu
Bleble í bili elskurnar,,,drekkiði öllara fyrir kelluna þá meina ég 6 öllara!!!
Hilldz kveður... Grrrr,,,,
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
5.4.2007 | 22:32
Alltaf sama gamla fjörið....
..... út á dansgólf alveg kjörið..... STUÐ AÐ EILÍFU... Yeah... hehe Jæja þá er kominn tími á eitt feitt blogg frá Kellu... Shitturinn titturinn mellan og hóran hvað það er langt síðan ég dritaði niður nokkrum orðum hérna.... En betra er seint en ALDREI En já hvar á ég eiginlega að byrja??? Hmmm byrja bara á gærkveldinu sem var btw... GEGGJAÐ!!!! Fórum á Sigló á Pál Óskar.... Ætla að lýsa því í nokkrum orðum...
Semsagt GEGGJAÐ
Sungum hástöfum með geðveiku tónlistinni sem Palli Pulla sá um....
Svo var náttla bara geggjaður partýflennsi í liðinu...
Sumir hlógu meira en aðrir bwahaha
Og svo má náttla ekki gleyma því hvað Ólafsfirðingarnir voru ógeðslega SVALIR þarna hehe En já... Það fór alveg haugur af fólki frá Óló og það var svo ógeðslega skemmtilegt.. hehe Ég er sko ákveðin í að fara aftur á morgun og fara á dansiball með Terlín
GO ÁSI FRÆNDI GO... hehe Hann er sko trommarinn í Terlín og hann er bara fyndinn á sviðinu og við frændsystkinin hans erum alltaf að míga á okkur og hlægja af Ása greyinu sem er svo SVALUR á trommunum....
En jæja... Hlakka reyndar bara til að fara að taka enn eitt flippið á Sigló... GO SIGLÓ GO
Svo er ég að hugsa um að fara kannski líka á Páskadag því þá verður Lilja frænka geggjað svöl sem DJ LILJA hehe.....
Ég og Nesi frændi og Ási getum þá mígið á okkur yfir henni hehe En held að við getum það ekki því hún er svo SVÖL
En ég held að ég sé in
... Já það er erfitt að slökkva í tilfinningum þegar loginn er kveiktur......En af Sigló sko
haha... Þið biðuð núna eftir einhverju spennandi.. En nei kella er bara ánægð að vera EIN
Ég meina Gunna ætlar að koma og leika við mig ef mig vantar eikkað meira en hann Eggert minn getur gert fyrir mig og já ég tala nú ekki um hann Sambó..... hahaha Jæja komum okkur út úr svefnherberginu mínu....... En já ég er reyndar búin að vera ÓGEÐSLEGA þunn í dag og það er búið að stríða mér ógeðslega mikið
Tommi og Grétar skemmtu sér vel í vinnunni áðan og svo er gamla settið og Ásgeir og Magga að reyta af sér einn og einn brandara..... En ætla að setja inn myndir hérna fyrir djamm... á djamminu og svo í morgun hahaha ENJOY
En jæja ætla að blogga meira seinna... Ætla að fara til Gömlu og henda mér í bað áður en ég fer að sofa... Svo góða nótt eskurnar.... Og ekki gleyma því að það er 6. apríl á morgun... Og þá er Stunan að fara að keppa í model fitnessinu.... Svo allir að koma... Gangi þér vel elsku kellan mín... Þú átt eftir að standa þig geggjað vel...
SterZ Partýljón - kveður að sinni
Bloggar | Breytt 7.4.2007 kl. 13:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.4.2007 | 08:50
Svolítið sibbin núna=)
Ekki oft sem maður bloggar svona snemma dags hehe,, litla skottan tekur stundum uppá því að vakna kl 7 og það gerðist einmitt í morgun ég var mjög glöð en alltaf kemur hún mér í gott skap þegar ég labba inn til hennar og þar stendur hún í rúminu sínu með bros á vör yfir því að ég sé komin að sækja hana ohh elska þau svo mikið
en já yfir í allt annað´eða kannski bara ekki neitt hef nú ekkert voðalega mikið að segja,fór á ungfrú norðurland á föstudaginn og VÁ hvað Elsa var stórglæsileg hún átti sko alla þessa 4 titla vel skilið
svo skellti ég mér á ak í gær,fór í neglur til Diljá og shitturinn þvílíkar klær,við erum að tala um að það er búið að taka mig 15 mín að skrifa þetta litla hérna hehe ég er eins og Tanya í fotbool's wife's
en verð bara svona fram að keppni sem er btw á föstudaginn shitturinn,,byrjum að vatnslosa í dag verður spennandi að sjá hvernig það gengur,,er svo löt að drekka vatn
en annars er nú lítið annað í fréttum,,verð að æfa öll kvöld fram að keppni inná ak og svo ætlum við að slútta því með smá dekri í abaco bara nice
svo fæ ég vonandi bikinin mín í kvöld ég sem var búin að redda mér og vonandi verður búið að merkja jakkan minn líka
víííí en jæja ætla að fara dríbba mig í ræktina,hlakka ekkert smá til að fá að slaka aðeins á og borða páskaeggið mitt númer 7 sem Addi minn gaf mér áður en hann fór á sjóinn aftur
hafið það gott elskurnar og borðið svo fullt af páskaeggjum um helgina..
Unan kveður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.4.2007 | 01:17
Svoooo þreytt en læt mig hafa´ða
Jæja Laugardagskvöld og kjellan situr fyrir framan tölvuna gjörsamlega að pissa á mig úr þreytu en ég lofaði víst bloggi þannig mar verður að standa við það
En já... gærkveldið var alveg hreint geggjað þegar við komum uppí sjallan settumst við á borðið Elsu og biðum eftir að flensinn byrjaði,,,fengum þriggjarétta mátíð og maturinn var rosa góður,,,að mér fanst
kjúllinn stendur náttla alltaf fyrir sínu...Addi Símonar var kynnir kvöldsins og hann er svo mikill SNILLINGUR
hló svo endalaust af vitleysuni honum!!!! Fegurðardrottningarnar voru náttla með smá show,smá dansatriði sem var reyndar geggjað flott og tískusýningu bæði í íþróttafötum og svo komu þær framm í tískufatnaði
svo var fullt af öðrum atriðum,,,svo var það náttla aðalatriði kvöldsins,,drottningarnar að koma framm í kjólunum
Þær voru nú allar voða sætar en mér fannst 4 bera af,,,Elsa var náttla langlang flottust enda okkar kjella
Hún var alveg hreint GULLFALLEG þessi elska
Hún bar sig svo vel á sviðinu,mar gat ekki séð það á henni að hún væri e-hvað stressuð
Hún tók reyndar týskusýninguna í nösina og var þvílíkt flott á sviðnu, alveg með snúningana á hreinu
svo má nú ekki gleyma aðalatriðinu hvað hún var stórglæsileg í bleika kjólnum sínum sem var hannaður af henni sjálfri og Þórönnu tengdamömmu sinni og hann var saumaður af þórönnu
jæja svo byrjuðu öskrin í okkur stelpunum þegar hún fékk fyrsta titilinn,,,(sportstúlkan 2007) og fékk þar þetta svaka fjallahjól,,svo öskruðum við enn meira þegar hún fékk 2 titilinn(naglastúlka 2007) en þetta var sko ekki búið
Urðum alveg CRAZY þegar hún fékk sinn 3.titil (námsstyrk) sem er náttla bara æði því daman er í háskólanum á akureyri í lögfræðanámi,,, svo síðasti titillin en langt því frá að vera síðsti 3.SÆTIÐ Í UNGFRÚ NORÐURLAND
Váááá við fengum alveg tárin í augun!! Hún átti þetta sko sannarlega skilið þessi elska enda ekki hægt að finna meiri metnaðarfyllri manneskju en hana Elsu,,Því allt sem hún tekur sér fyrir hendur gerir hún vel
ætla að skella inn myndum FEGURÐARDROTTNINGUNI
Þvílíkt falleg þessi elska,,,
kveð að sinni elskurnar LÖNGU komin háttatími geissssppppp!!!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.3.2007 | 23:15
Ruglhorn Hillu pillu...!!!
Jæja verður mar ekki að fara standa sig í þessu bloggi..held að það veiti ekki af langt síðan að mar bullaði hérna...En það er allt í rjómanum að frétta af mér
Er búin að vera þvílíkt dugleg í ræktos og svo var reyndar tekið á því í pöllum í dag!!! geggjaður tími
það ver allan vegan tekið vel á því og labbaði veeeeeeel sveitt útúr tímanum,,,en svo er það bara fitumæling & ummálsmæling á morgun og alltaf gaman að sjá hvernig mælingar koma útúr þeim!!! Er búin að vera standa mig alveg ágætlega að mínu mati og alveg að detta í töluna 5kg
sem er náttla bara hamingja og aftur hamingja!! Svo er það bara aðalmálið að halda svona áfram þá er mar orðin helv...nett á sailorsday
Á morgun er það svo Ungfrú norðurland að horfa á Elsu okkar dilla á sér flotta bossanum sem verður reyndar hrein snilld,,við gellzurnar ætlum að fara og garga hana áfram... svo má náttla ekki gleyma Sólveig,,,líka sæt stelpa þar á ferð
Enda Ólafsfirðingar fallegasta fólkið,,,hehehehe!!!! Held að Elsa verði í topp 4.sætunum,,, enda finnst mér nú þarna nokkrar sem ég er reyndar ekki alveg að skilja hvað þær eru að gera þarna
En...vill ekkert vera að tjá mig neitt mikið um það
Þetta verður bara gaman og auðvitað kem ég með úrslitin um helgina fyrir ykkur,,hver veit svo að við gellzurnar kíkkum á kaffi ak eða e-hvað að dilla á okkur bossanum
Svo er það náttla aðaldagurinn"6 apríl" Una mín er að fara þá að hrista á sér flotta bossan!! váááá hlakka svo til,,,þetta verður gargandi snilld!!! svo verður reyndar tekið á því í um kvöldið,,held samt að Una verði alveg "KABÚMM" um kvöldið þegar við gellzurnar förum á djammið eftir þetta alltsaman þar sem gellzan er ekki búin að drekka HEAVY lengi
Enda ætlum við að mála akureyrina *BLEIKA* Er farið að hlakka geggjað mikið til og sko farin að telja niður,,,HEY UNA,,bíð þér í salt&krydd veislu í vikuni
það verður snilld að sjá þig vera pína þetta oní þig,,,JAKK
JÆJA...ætla að fara skella mér í beddos og hvíla mig,,,e-hvað svo sibbin!!! ræktin klukkan 12:00 á morgun
*Verið góð við hvort annað,,,annars er mér að mæta*
Hædý spædý!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.3.2007 | 19:20
Hun a afmaeli i dag:)
Ja hun Elsa gella a afmaeli i dag. Ordin 21. ars skvisan:)
Oskum henni ad sjalfsogdu til hamingju med daginn og vonum ad hun hafi thad sem allra best:)
Svo ma nu ekki gleyma thvi ad hun er ad fara ad keppa i ungfru nordurland nuna 30. mars og vid hvetjum folk audvitad til ad maeta i sjallan ad stydja okkar stulku. Netkosting er i gangi a www.ungfruisland.is og www.sjallinn.is
Segjum thetta gott i dag. Hvet svo hinar gellzurnar til ad maeta med eitt sneddy blogg a svaedid, thad hljota ad vera einhverjar sludursogur i gangi fyrst kleifinn er kominn i land;)
kv. Sunna yfir gellzulingsbloggari;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2007 | 21:35
Buin ad fullnaegja kurithorfinni i dag:)
Er varla buin ad gera neitt annad i dag en ad kura med pjakknum.
Hann er svo mikil dulla thessi elska. La bara med mer endalaust og vildi ekki gera neitt annad en ad knusa mig. Vid vorum reyndar ordin svo sveitt eftir allt hot kynlifid ad vid thurftum ad skella okkur i sturtu og eg smellti einni af honum thar an thess ad hann saegi til;)
Eg held ad eg se buin ad brenna svona thusund kalorium i dag. Hann faer bara ekki nog af mer thessi elska;) hehe
En nog um hot gaurinn minn. Munidi thegar madur for alltaf a kvoldvoku og thad var alltaf spilad lagid med Will Smith og einhverjum odrum roppurum *bumm shake shake shake the room* *tikk tikk tikk tikk tikk uuuuUUUUU* Schnilldar lag thar a ferd. Thad var verid ad spila thad i tvinu um daginn og eg er ekki fra thvi ad eg hafi bara komist i sma fyling;) Verdum ad finna thad og smella thvi a disk og spila a reunioninu sem eg hef heyrt ad verdi i sumar:) Einhverjar frettir af thvi???
Annars vildi eg bara henda sma frettum af mer og minum heitt elskada herna inn. Ma nu ekki vera minni manneskja i blogginu;)
Vin bidur ad heilsa og getur ekki bedid eftir ad komast a alvoru sjomannafyllery med mer a sjomannadaginn og hitta frabaeru vinkonur minar:) Thid megid bara ekki stela honum fra mer;)
kv. Sunna Diesel
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
13.3.2007 | 21:01
Sveitt á efrivörinni mar shitt :D
Held það sé nú komin nettur tími á smá blogg frá mér =) Hilz og Sterz alveg sveittar í þessu og á meðan bora ég í nefið og ét prótein hehe
en allaveganna er bara allt gott að frétta,,styttist óðum í fitnesið ekki nema 24 daga shitt á eftir að drulla á mig er ekki alveg búin að vera standa mig í mataræðinu en gengur ágætlega núna enda verður það að vera hehe byrjaði að æfa uppstillingarnar í gær,,þarf að fara á ak 2 sinnum í viku
Heiðrún Fitness sér um að koma okkur í réttar stöður og æfum við í skónum og bíkíni,,frekar hallærislegt að gera þetta hehe en samt bara spennandi
fór í dag uppí sparisjóð og bauð þeim að setja auglýsingu á gallan minn,,Helgi Jó tók bara vel í það og ætla þeir að styrkja mig um eitthvað smotterí
en ætla nú að hætta að tala um þetta dóterí,,nennir enginn að lesa um þetta djö rugl eða jú kannski þá getur sumt fólk farið að tala meira,,meina meira til að smjatta á hehe
en yfir í allt aðra sálma,,þá er bara lífið búið að ganga sinn vanagang hehe jesús ég virka eins og eldgömul kerlingar herfa bwhahaha
en 9 mars þá varð litla yndislega prinsessan mín 1 árs,,vá hvað tíminn er fljótur að líða úfff vorum líka með þessar flottu veislu á sunnudaginn og mættu alveg fullt af fólki í kaffi enda nóg af gómsætubrauði á boðstólum sem ég hristi fram úr erminni á laugardagskvöldinu,en hey,Arnar sagði við mig,,"Una,tími er svo fljótur að líða og hugsaður þér að eftir svona 12 -15 ár þá verðurðu orðin amma" hehe þvílíkar pælingar alltaf í þessari elsku svona er þegar maður hangir á einhverju skíta dalli í 30 daga og sér ekkert nema 26 ógeðslega sveitta kalla þá held ég að maður verði orðin ansi geðveikur,,,,er að hugsa um að taka kannski eina sveitta mynd af mér og senda þessari elsku
er kannski einhver sem bíður sig fram í að taka þessa líka flottu mynd hehehe Hildur mín þú gætir kannski gert það fyrir mig
en muna svona allir,,við ætlum að vera sveitt á efri vörinni með bjór í hendi þann 6 apríl næstkomandi
hef ekkert meira að segja ykkur hehe það er bara ræktin,börnin,sofa,ak og borða þessa dagana,,
En vantar einhvern til að greiða mér fyrir keppnina,,ef einhver er voða klár þá má sá hin sami alveg heyra í mér Hildur Magg ætlar að redda make-upinu enda snilli tilli þar á ferð...
shitt er hætt þessu bulli.... blogga meira seinna þegar líf mitt verður eitthvað skemmtilegra,,verður það reyndar 26 mars því þá kemur Addi paddi vonandi heim af sjónum
Well Stunan kveður að sinni esskurnar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.3.2007 | 22:50
Svampur Sveinsson (",)
Jæja þá er best að fara að "reyna" að toppa bloggið hennar Hillu Pillu.... En já eins og flestir hafa tekið eftir þá er MJÖG langt síðan við blogguðum... En ástæðan er sú að leyniorðin fóru í klessu og við komumst ekki inn...
But now we are back in the game
Og mun svalari en áður
hehe
En já ég var bara að koma úr borg óttans í dag og var alveg helvíti gaman í Borginni... Ég náttla missti mig í búðunum og kom heim með eina og eina flík....
Bara svona eins og í öllum öðrum borgarferðunum mínum...
En já ég hitti Mæju og Árna nokkrum sinnum í RVK og ég og Mæja versluðum okkur mjög mikið eins eða mjög svipað hehe án þess að vita af því
Geggjað fyndið hvað við hugsum eins
Svo toppaði ég allt með því að segja... Mmmm... Ég ætla að hringja á eftir og panta mér mat á INDÓ KÍNA..
Og Árni bara.... Þú ert að djóka.. og ég bara " hva finnst þér það vondur matur eða??" Hann bara nei við Mæja erum að fara að borða þar á eftir hehe
Hehe Djö erum við eins Mæja Pæja...
Jafn klikkaðar
jafn miklir englar
jafn svalar
heheh En nóg um það hvað við erum ógeðslega fullkomnar... Mér er bara farið að líða eins og Bjössa Frím... Ég er svo fullkomin
Pú pú tish haha kannski full fast skot hjá mér hehe
En já ég og Gyða ætlum að halda áfram hjá Hörpu í einkaþjálfun og náttla reyna að vera duglegri núna en í síðasta mánuði.... En ég er að vísu búin að léttast svo mikið að ég þarf eiginlega að fara í lýtaaðgerðir til að láta taka allt auka skinn af mér... Læt fylgja nokkrar myndir af mér hérna.... ENJOY
Ég meina er samt alveg búin að hösla svona en langar samt að láta taka smá auka skinn





En ég er í einhverju mynda kasti og ætla að setja eina mynd af mér hérna inn.. Hún var tekin á Fyrsta vetrardag... og fyrir þá sem vita ekki hvenær hann var þá var hann í október.. Þar sem ég var vel blekuð og já... Myndin talar sýnu máli... Tek það líka fram að ég var ekki byrjuð í einkaþjálfun þá hehe!!!
En jæja... Er búin að sýna ykkur of mikið af holdinu mínu... Ætla að fara að leggja mig því ég ætla að fara að skokka klukkan 8 og svo er það einkaþjálfun klukkan 10:45 svo það er um að gera að vera úthvíldur!!! Svo var ég að tala við hana Hildi mína og já erum reyndar búnar að tala 3 sinnum saman í síma í kvöld og erum að spjalla á msn svo ég myndi segja að við höfum saknað hvor annarar mjög mikið um helgina hehe
Og við erum að plana geggjaða Akureyrarferð á morgun því það verður DADDY DAY CARE á morgun hjá okkur.... Planið er að fara "kannski í litun og klippos" langar svo að vera eins og ég var um jólin
Svo er það ljós og borða og BÍÓ... Heheh
Og já ég má ekki gleyma að nefna það að ég er að fara í WAX til Hildar Magg á morgun... Semsagt á fætur, undir hendur, augabrúnir og svo er það Brasilískt
Bara dekur/pain dagur framundan
En hafið það gott.. og gerið ekkert sem ég geri ekki... Eða jú gerið það hahaha
Bloggar | Breytt 12.3.2007 kl. 08:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)