Allir a djamminu nema eg:(

Jaeja er ekki kominn timi a thad ad sunnulingurinn setji sig i bloggstellingarnar fyrst allir eru nu ordnir svona duglegir:)

Thad er bara allt agaett ad fretta hedan ur uglandinu. Vaeri samt alveg til ad vera bara komin heim. Tha hefdi eg allavegana gellurnar minar til ad djamma med. Eg sit nu bara ein herna nuna med einn birra og er ad vorkenna sjalfri mer:P hehe mig langar svo a thorrablotid ad eg er bara alveg ad farast. En eg vona bara ad stelpurnar haldi uppi heidri minum og detti raekilega i thad fyrir mig og skelli ser oft a tofrateppid:) Thad myndi eg allavegana gera;)

Svo eru bara rumlega tvaer vikur i dag ad Esther og vonandi Hildur lika komi til min i heimsokn:) Tha verdur nu margt skemmtilegt brallad og eitt af thvi fyrsta verdur ad skella ser a tattu stofu thvi vid Stera sibera erum bunar ad akveda ad vid aetlum ad fa okkur tattu a bakid. Svona yfir herdarnar og thad a ad standa "WE BELONG TOGETHER" med rosaflottri skrautskrift:) neee kannski ekki alveg;) hehehehe En eg er buin ad lata teikna mitt upp og thetta er kinverskt takn sem thydir Sol, sem er nattla nafnid mitt:) stadsetningin er ekki alveg komin a hreint en thetta undurfagra takn verdur liklega fyrir ofan skvisuna;) Thannig ad adal pick up linana verdur viltu koma og sja tattuid mitt;) hehehe

En i thessari heimsokn aetla eg ad kynna minn "undurfagra" bae og nattla midbae Birmingham. Naeturlifid verdur vonandi stor partur thvi thad hefur nu ekki mikid verid stundad nema bara i London. Svo sidan en ekki sist verdur farid i Bullring sem er eitt staersta moll evropu og thar verdur orugglega versladur hellingur og hapunktur ferdarinnar verdur "Yo Sushi" Eg veit ad Esther er buin ad bida og bida thvi hun hlakkar svo til, hun nefninlega dyrkar Sushi! Ef henni mislikar e-d tha er eg buin ad fa saetu strakana ur raektinni til ad halda henni a medan eg tred ofan i hana;) hehehehe

Annars er eg ad pissa i buxurnar, birrinn for beint i gegn;)

Vona svo bara ad thid hafid verid odar a camerunni a thorrablotinu og hlakka til ad heyra sludrir a morgunn:)

adios


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband