5.2.2007 | 00:11
HeLgiN á eNda...!!!
HVAÐ ER MÁLIÐ MEÐ STERU...hún er bara sjóðandi heit í... nei meina hérna í blogginu
Hún er gjörsamlega að taka okkur hinar í þurrt eins og við viljum helst kalla það...en já helgin var bara svona helv...fín á föstudaginn þá vorum við Stera síbera að vinna til klukkan hálf 12. og þá var skellt sér í ræktina og það var sko ílla tekið á því
Vorum sko sveittar á efri að gera allar þessar æfingar!!ógeðslega gaman,,,
Gerðum eina sjúklega erfiða rassa æfingu enda strengir eftir því í bossanum!!
Svo um kvöldið þá vorum við mæðgur bara heima hjá gamla settinu að horfðum á Xfactor og audda fóru öll okkar athvæði til Gylfa og Ingu Sæland...enda snillar þar á ferð!!
Á laugardaginn þá var farið í Body pump klukkan 11. OG JÁ hélt að ég myndi deygja þar sem rassinn minn var nú en soltið sár úr strengjum EN ég var bara svona helv..nett á því!!! kláraði tíman með trompi þar sem ég hélt að ég myndi drepast
Svo fórum við fjölskyldan í skírn á ak hjá bróðir pabba og Fanneyar stelpan þeirra fékk það fallega nafn Helga Dís
Fórum svo við mæðgur hingað heim um 7. enda súllan alveg uppgefin þannig ég setti hana inní rúm,,,gekk svo frá heimilinu okkar,,,,kveikti á kertum og gerði svona kósý stemmingu sem er náttla oft hjá mér
Gellzurnar mínar komu í heimsókn og við spjölluðum um allt og ekkert og auðvita má ekki gleyma því þar sem við fengum okkur öllara meðan Una var í skyrinu og hörfæolíunni,,,
vorum komnar í þvílíka galsan og hlóum að öllu!!! Ég var nú að reyna að ná þeim í hláturskast en það gekk ekki alveg!!
Langaði svo hryllilega að fara í 1. af okkar frægum hlátursköstum en það var bara ekki alveg að virka!!!heheheheh wonder why????? Ef ég hefði vitað að Stera lumaði á hesta brandaranum þá hefði ég náttla beðið hana að joina okkur með honum!!! Hehehhehehe
Svo fór Una heim að prjóna sokka...
og Stera sat hérna hjá mér til að vera klukkan 3. hélt hún ætlaði aldrei að fara!!!! HEHEHEHE smá spaugelsa
þá þurfti hún endilega að fara heim og nudda sér í koddan sinn,,,held að þetta NUDD sé að vera pínu alvarlegt...????
Við mæðgur vöknuðum svo í morgun alveg eiturhressar og skelltum okkur á þotu með Guðmundi Orra töffara og Koddakjelluni,,,ekkert smá gaman og krílín alsæl með það allt saman...
Og þið sem eru búin að lesa bloggið steru þá fórum við jú "út að borða" á Höllini!!! svaka stuð...gerði þetta svaðalega KJÚKLINGASALAT... já skulum hafa það þannig!!!
Forum svo heim til Steru og sátum þar í smá stund og svo komum við mæðgur hingað heim og erum búnar að hafa það heldur betur gott
Á morgun er það náttla bara ræktin!!! ÓJÁÁÁÁ "ég sagði úúúúújeeeeeeee..." OG ÍÍÍÍÍHAAAAAA Við erum reyndar búnar að plana þetta allt saman við gellzurnar,,,nú er það ekki fyllerí fyren í sjallanum 7.april!! JÁ ÞIÐ HEYRÐUÐ RÉTT,, þá er Una klár í slaginn og ætlar að sína þessum barbídúkkum hvernig á að fara að þessu!!!
Shitturinn er strax farin að hlakka til...
Þá verðum við búnar að vera á fullu í ræktini í 2mánuði og þá verða fötin okkar kanski farin að líða vel á okkur,,nei meina okkur farið að líða vel í þeim!!! Heheh...trommusóló hérna!!! *Bummbummtissss*
Þannig við mætum sveittar á efri vörinni með öllara í annari og Justin Timberlake í hinni í sjallan!!.ekki slæmt það...Mmmmmmm!!!!!
Jæja er að pæla að fara henda mér inní beddos og taka fegurðar/grenningar blundin minn og vakna alveg snar vængefin á morgun í ræktos... bleeeee í bili píkurnar ykkar!!!
...Adios... Hildz pilldz!!!!
Athugasemdir
Hva erudi bara alveg ad missa ykkur i blogginu!!! Di men a la fock sko;) hehe
Annars vaeri eg alveg til i ad fara a snjothotu, eda bara fa sma snjo!! Thetta er ekkert alveg ad gera sig. For ut a stuttermabolnum a fostudaginn og var ad kafna!!
annars bid eg bara ad heilsa ykkur elskurnar minar:* Sakna ykkar allra ogedslega mikid:(
sunna (IP-tala skráð) 5.2.2007 kl. 09:49
HEHE þið eruð náttla bara algjörir hálvitar=) fer að koma að bloggið hjá mér =)
Stuna (IP-tala skráð) 5.2.2007 kl. 19:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.