11.3.2007 | 22:50
Svampur Sveinsson (",)
Jæja þá er best að fara að "reyna" að toppa bloggið hennar Hillu Pillu.... En já eins og flestir hafa tekið eftir þá er MJÖG langt síðan við blogguðum... En ástæðan er sú að leyniorðin fóru í klessu og við komumst ekki inn...
But now we are back in the game
Og mun svalari en áður
hehe
En já ég var bara að koma úr borg óttans í dag og var alveg helvíti gaman í Borginni... Ég náttla missti mig í búðunum og kom heim með eina og eina flík....
Bara svona eins og í öllum öðrum borgarferðunum mínum...
En já ég hitti Mæju og Árna nokkrum sinnum í RVK og ég og Mæja versluðum okkur mjög mikið eins eða mjög svipað hehe án þess að vita af því
Geggjað fyndið hvað við hugsum eins
Svo toppaði ég allt með því að segja... Mmmm... Ég ætla að hringja á eftir og panta mér mat á INDÓ KÍNA..
Og Árni bara.... Þú ert að djóka.. og ég bara " hva finnst þér það vondur matur eða??" Hann bara nei við Mæja erum að fara að borða þar á eftir hehe
Hehe Djö erum við eins Mæja Pæja...
Jafn klikkaðar
jafn miklir englar
jafn svalar
heheh En nóg um það hvað við erum ógeðslega fullkomnar... Mér er bara farið að líða eins og Bjössa Frím... Ég er svo fullkomin
Pú pú tish haha kannski full fast skot hjá mér hehe
En já ég og Gyða ætlum að halda áfram hjá Hörpu í einkaþjálfun og náttla reyna að vera duglegri núna en í síðasta mánuði.... En ég er að vísu búin að léttast svo mikið að ég þarf eiginlega að fara í lýtaaðgerðir til að láta taka allt auka skinn af mér... Læt fylgja nokkrar myndir af mér hérna.... ENJOY
Ég meina er samt alveg búin að hösla svona en langar samt að láta taka smá auka skinn





En ég er í einhverju mynda kasti og ætla að setja eina mynd af mér hérna inn.. Hún var tekin á Fyrsta vetrardag... og fyrir þá sem vita ekki hvenær hann var þá var hann í október.. Þar sem ég var vel blekuð og já... Myndin talar sýnu máli... Tek það líka fram að ég var ekki byrjuð í einkaþjálfun þá hehe!!!
En jæja... Er búin að sýna ykkur of mikið af holdinu mínu... Ætla að fara að leggja mig því ég ætla að fara að skokka klukkan 8 og svo er það einkaþjálfun klukkan 10:45 svo það er um að gera að vera úthvíldur!!! Svo var ég að tala við hana Hildi mína og já erum reyndar búnar að tala 3 sinnum saman í síma í kvöld og erum að spjalla á msn svo ég myndi segja að við höfum saknað hvor annarar mjög mikið um helgina hehe
Og við erum að plana geggjaða Akureyrarferð á morgun því það verður DADDY DAY CARE á morgun hjá okkur.... Planið er að fara "kannski í litun og klippos" langar svo að vera eins og ég var um jólin
Svo er það ljós og borða og BÍÓ... Heheh
Og já ég má ekki gleyma að nefna það að ég er að fara í WAX til Hildar Magg á morgun... Semsagt á fætur, undir hendur, augabrúnir og svo er það Brasilískt
Bara dekur/pain dagur framundan
En hafið það gott.. og gerið ekkert sem ég geri ekki... Eða jú gerið það hahaha
Athugasemdir
Shitturinn Sterz djöfull líturðu vel út,,en hey smá ráð fyrir þig,,mjög gott að taka skrúbb og skrúbba fast fyrir magan til þess að auðvelda skinninu að dragast saman,mundu svo bara að þetta tekur allt sinn tíma bwhahaha
Una Stuna (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 12:08
bwahahahahaha... snilldar blogg hjá þér esther er búin að vera í hláturskasti .. hrottalegar myndir af þér.. ég var líka í vandræðum með að vaxa hárin af auka skinninu þínu hehe.. djók elskan þú lítur svo vel út
jæja snilldar blogg hjá ykkur stelpur.. get allavega alltaf hlegið af ykkur
Hildur Magg (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.