27.7.2007 | 15:44
Esther - Búlgaríuferð (",)
Hæhæ elskurnar mínar
Djö er langt síðan ég hennti niður nokkrum orðum hérna!!! En nú hef ég þó allaveganna nóg að segja
En já eins og fyrirsögnin gefur til kynna þá var ég í Búlgaríu og það var bara mjög fínt! Gat samt ekkert skemmt mér neitt voða mikið því ég hafði svo miklar áhyggjur af músinni minni sem var ekki með mér
Og það gekk ýmislegt á í sambandi við þetta grey
En seinni vikuna þá ákvað ég nú að taka mig á og skella mér á djammið
Ég Anton bróðir, Jana kærastan hans og Ólöf (stelpa sem við kynntumst) fórum á Den Glade Viking
Og shit það var svo gaman... Við dönsuðum og dukkum eins og fífl... Ég og Ólöf eiddum samt mest af okkar sjón í 2 geggjaða stráka sem voru svo svaðalega flottir á dansgólfinu!!!!
Við bara gátum eiginlega ekki hætt að horfa á þá hehe... en jæja svo náðum við augunum og tungunni upp af gólfinu og fórum að dansa!!! Eftir að Den Glade Viking lokaði þá fórum við út til að fá okkur að borða... Þá tókum við eftir því að fóturinn á mér var allur í blóði hehe... Og blóðið storknað
En mér var nú slétt sama þó ég væri öll í blóði og við ákváðum að fá okkur Kebab.... Ég byrjaði að borða minn og kauðinn hafði ekki hitað hann nóg svo brauðið brotnaði allt og sósan lak út um allt og á mig
Og ég var mjög KVENLEG og alveg DEAD SEXY
En jæja eftir þessa ljúfengu máltið
Þá fórum við að ná okkur í leigubíl... Og samkvæmt sögum þá var ég víst eins og lítil krakki því ég tuðaði allan tímann að "við yrðum sko fara aftur á morgun og þá yrðum við lengur og færum í partý" hehe
Þau voru víst búin að segja JÁ svona hundrað sinnum hehe
En jæja nýr dagur rann upp..... Og svo kom kvöld og svo vorum við mætt á Den Glade Viking
Og við kaupum okkur bjórkort og setjumst svo við borð.... Ég og Jana alveg komnar í stuð til að fara að dansa og voru að byrja að mjakast út af stólunum hehe þegar ég rakst á flotta dansarann og ég náttla bara missti munnvatnið ahahaha og sýndi Jönu þennan æðislega Dude
Við fórum að fylgjast með honum og svo bara snérum við okkur að bjórunum aftur!!! Svo er labbað upp að mér og boðið mér í DANS.... Og hver haldiði að það hafi verið???? Oh my god geggjaði dansarinn
Og ég náttla fór og dansaði við hann
Svo fór ég bara aftur að borðinu mínu og við drukkum okkar bjór en þá vildu hann og vinir hans endilega bjóða okkur að setjast með þeim og við fórum yfir til þeirra og vorum að spjalla
Svo förum við að dansa... Ég, Anton og Jana... Svo fáum við okkur meiri bjór og sitjum við borð og erum að klára úr glösunum þegar... "sæti" dansarinn labbar í átt til mín og er að gefa mér merki... Og ég náttla horfi í allar áttir
til að kanna hvort að hann sé að lokka mig á dansgólfið hehe og jamm ég fékk síðasta dansinn þetta kvöldið
Svo eftir dansinn fórum við 4 á froðudiskó
og það var geggjað stuð!!! Svo eftir að við vorum búin að kynnast aðeins og spjalla saman ákvað ég það að það yrði bara best að gleyma þessu ævintýri því að þetta var svo æðislegt að þetta gat bara ekki verið að ske fyrir mig
Og við kvöddumst en það tók nú samt alveg tímana tvenna því að við smullum svo vel saman! En jæja ég ákvað að gleyma honum... En núna 6 dögum seinna þá er ég ekki enn búin að því og langar að lemja mig í klessu fyrir það að hafa ekki fengið númerið eða neitt!!!! Nennti bara ekki að standa í því að vera að deita mann sem býr í Danmörku á meðan ég er hérna á klakanum!!!!
oh ég er svo HEIMSK... En svona er bara mitt LÍF... En eins og sumir segja þá eru víst fleiri fiskar í sjónum..... En kannski er bara einn eins og hann er
En jæja þá er best að hætta þessu þunglyndistali og reyna að fara að hressa sig við. Síðasta daginn minn í Búlgaríu fór ég og fékk mér Tattú... litið kínversk tákn á magann sem þýðir "MOUSE" Og er náttla tákn yfir litlu músina mína
Og svo fékk ég mér gat í naflann og stein á tönnina hehe... Alveg að missa mig í að "REYNA" að fegra líkamann.... En jæja þegar þetta var búið ákváðum ég, Anton og Jana að tölta "Partystreet" og stökkva inn í síðustu búðirnar... Þá rakst ég á Sigga P og Skúla... Þeir komu og fengu sér bjór með okkur og svo eftir 4 bjóra þá var ákveðið að fara á Steak house.... Og mama mia varð fyrir valinu
Og þar fengum við geggjaða þjónustu frá sæta barþjóninum Rude Sem gekk með nafnspjald sem á stóð "Rude the Dude" og mamma litl hélt að hann myndi heita það ahahahah Svo röltum við strandgötuna með þeim og enduðum svo kvöldið á Den Glade Viking
En jæja ferðin mín endaði svona lala og ég kom heim og fékk litlu músina mína... Sem reddaði mér alveg hehe
Svo er þessi litli engill búinn að hanga á múttu sinni og ef ég rétt skrepp frá þá grætur hann og vill bara fá mömmu sína
En jæja er að spá í að fara að segja þetta gott í bili.... Vona að ég þurfi ekki að gefa út lyfseðil fyrir gleðipillum eftir að þið lesið þetta hehe
En ætla að pakka niður... Er að fara í Vaglaskóg í eina nótt og svo til hennar Sunnu minnar á Sigló á morgun!!!
Svo hafið það gott um helgina
Esther kveður að sinni
Athugasemdir
vúhúúuúú ég er svo ánægð með þig:)
En þessi skot sem eiga svo engann veginn að gerast gleymast á endanum. Hugsa til dæmis ekki lengur mitt, nema stundum í laumi:P hehe
Hlakka svo til að sjá þig elskan:*
Sunna (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 17:12
Helló nennti ekki í Vaglaskóg og ákvað bara að vera heima og chilla með músinni minni (",) Ekki slæmt. Svo er það bara ræma í kvöld og smá google leit bwahahaha smá djók.... :) En Sunnan okkar... Við sjáumst á morgun (",)
Unan Stunan bloggar hér ;), 27.7.2007 kl. 20:40
Er maður ekki alltaf vitur eftirá
þú finnur bara einhvern heitan á djamminu í rvk þegar við gellzurnar skellum okkur 
Una (IP-tala skráð) 28.7.2007 kl. 22:48
Ohhhhhh elska svona ævintýri,,HEHEH gegt corny!! Hver veit nema hann birtist einn daginn á hvítum einhyrningi!!
Munum það bara stelpur,,Aldrei að segja aldrei,, erum svo hotty gellzur að það eru allir óðir í okkur
Váááá hvað suðurferin okkar á eftir að ROKKA!!! JEEEEE...
Heitt djamm,bjórinn ískaldur í annari og retta í hinni
Hildur (IP-tala skráð) 2.8.2007 kl. 00:34
Hehe jamm þetta verður sko algjör sukk ferð.
En Hlla mér lýst betur á að hafa Birra í annarri og svo sætan Dude í hinni
En Sigló City um Versló... Ekki KLIKKA..... Tjá SterZ GellZ sem ætlar sko á SIGLÓ 
SterZ (IP-tala skráð) 2.8.2007 kl. 12:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.