19.8.2007 | 18:42
Langt síðan já...
Jæja ætla að koma með nokkra punkta sem ég er búin að vera bardúsa seinustu mánuði... fyrst mar er svona helvíti nett í blogginu
-kellan flaug suður með litlu prinsessuna sína í lok júlí og vorum þar í 4. daga... Gistum hjá Kareni,Skúla og Mikael og það var reyndar snilld! Amanda fékk að fara í heimsókn til ömmu Mæju,Dagný,Sylvíu og Júlla á laugardeginum og áhvað þá mamman,Karen og Skúli að skella sér í menninguina í bænum Það var reyndar ekki alveg eins og ég var búin að ímynda mér þannig að ég var ekki alveg að fíla svona labbi-djamm stemminguna Fórum inná Hressó og það var reyndar svaðaleg tónlist og komin nettur dansfílingur í mig en þá þurftum við að fara hitta vinkonu Karenar þannig stoppið var í styttri kanntinum! Síðan var farið heim klukkan 3 (ég ekki par sátt,ena komin í þvílíka flennsan) Síðan var farið jemme og pöntuð pizza...
-Versló var róleg þetta árið enda góð og gild ástæða til,mar var með litlu prinsessuni og svo var ég að vinna alla helgina...En áhvað að skella mér til ak á föstudaginn með Lúlla bróa,Ernu og Dísu skvísu Reyndar var snilld á leiðinni þars sem ég var komin með six-pack af hlátri! Ég og Lúlli alveg sveitt með aulahumorinn...hehehe! Síðan var skellt sér á pöbbarölt hitta þá Unu Mína og Huldu og við vorum í því að dansa af okkur bossan og þar á milli var farið á milli staða! 1 skiptið þá var ég og Una að fara labba á kaffi ak og þá blasti við mér þessi getnaðalegasta sjón ever! JAMM 4 fullklæddar löggur sem löbbuðu í áttina til okkar...Ég dró tunguna í áttina til þeirra og þá sá ég að Gudda vinkona var í einni múdderínguni,,SJÆJE... Ég VARÐ að fara til þeirra og bulla aðeins í þeim,,mældi þá út og sagði svo við einn þeirra "ertu ekki með allt dæmið á þér,handjárnin og kylfuna" hann bara "jú" og var sko með skrítnasta glott sem ég hef séð... Spurði hann þá hvort hann myndi ekki vilja koma með mér heim og hvort ég mætti ekki nota járnin á hann og síðan mætti hann járna mig Hann hló og hló að mér,,síðan fórum við bara á kaffi ak og dönsuðum smá síðan áhvað Una að fá að blása hjá þeim afþví henni langaði að komast heim,við fórum með þeim að bílnum og ég hélt náttla en að bulla í þeim,síðan þegar una var búin að blása þá spurði ég þær hvor ég ætti ekki að skutla þeim í bílinn unu, Þá leitt löggimannin á mig og sagði "ERTU EDRÚ" ég bara já audda,,,hann hrissti bara hausinn og sagði djö ertu klikkuð Ég er áhveðin í því að ég ætla að ná mér í getnaðarlegan löggugaur Sunnudagurinn var gegjaður,þá fórum ég og dísa skvísa á palla á Bíó café og sjetturinn hvað það var mikið stuð! Skemmtum okkur ekkert smá vel og auðvitað hitti ég Sunnulinginn minn og Steru Beru Það var þvílíkur stemmari í fólki,, Við dísa sváfum í þessu flotta kúlútjaldi og keyrðum svo heim dagnn eftir! Þannig í heildina var versló þvílíkt fín og ég skemmti mér MJÖG vel!
-Brúðkaupið hjá Frú stunu og Arnari var svo ÆÐISLEGT í alla staðiAthöfnin var svo skemmtileg og svo allt öðruvísi en þegar mar fer í önnur brúðkaup,,svo var veislan rosalega flott,geggjaður matur og svo voru skemmtiatriðin ekkert smá skemmtileg! Svo voru brúðhjónin náttla alveg ómótstæðileg! Síðan þegar brúðkaupið tók enda þá skelltum við stera okkur á döllas á fiskidaginn mikla og ég skemmti mér rosa vel e-hvað annað en hún stera sem var alveg við það að drepast á leiðinni inná dalvík og svo fór hún aftur heim með Gulla eftir svona 40mín,, þannig ég var bara ein í smástund svo hitti ég Dísu skvísu og við djömmuðum saman! Vorum mest allan tíman með Frikka Vest sem er bara fyndin gaur,,Búnar að pissa nokkrum sinnum á okkur úr hlátri af gerpinu Ég meina það eru ekki allir sem toppa það að vera hennt út af Geirmund Valtýrs Algjör kripplingur þar á ferð,,
-Síðan er það djammferðin okkar gellzana sem verður eftir 21 dag Get sko ekki beðið! Það verður svo gaman hjá okkur,,ef orðin svo spennt fyrir tónleikunum Held að Chris Cornell sé ekki þekktur fyrir að klikka á tónleikum! Ætlum að vera fullar allan tíman,,hehehe!! Barnlausar og vitlausar Og Þið LOFIÐ mér því stelpur að miðbærinn verður málaður bleikur til klukkan 7 hehehe!! SJÆSE ég er að farast úr spenning
Nokkrir skemmtilegir punktar í lokin!
-Að sumir séu alveg að missa sig í sukkinu og verður tekið á því á mánudaginn,,á menu-inu verður bara Vökvi og grænmeti...
-Að uppáhalds lagið Steru í dag sé "traustur vinur" getur gert kraftaverk
-Að Sunnulingurinn sé að hössla feitt eftir að hún fór í Sigló-sæluna,,fer henni brátt að taka enda
Að Stunan sé svo yfir sig ástfangin,,mar nær engu sambandi við skvísuna!
-Að Bíllinn Mæju hefi bara aldrei verið jafn hreinn um þessar mundir! sé alltaf á þvottaplaninu!! hummm,, I´m wonder why????
-Að það verði verslað af sér rassinn í kringluni og í smáralindini helgina 7-9 sept.
-Að gaurarnir í RVK skulu passa sig því því 6. heitar skvísur séu á leiðinni í menninguna!
Jæja kveð í bili...Hilla lögguskvísa
Athugasemdir
Snilldar blogg á ferð og sjetturinn þvílíkt langt =) styttist óðum í ferðina vívíví vonandi fæ ég bara pössun krossum putta..
Frú Stunan (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 06:12
Snilla blogg og það verður GEGGJAÐ djamm á okkur gellzunum (",) Kveðja SterZ Sem getur ekki beðið eftir djamm helginni (",)
Unan Stunan bloggar hér ;), 20.8.2007 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.