25.9.2006 | 16:11
Þynnkan að baki
Jæja þetta er greinilega alveg eins og ég hélt að þetta yrði. Það bloggar enginn nema ég þannig að ætla bara að sjá um þetta hehe
en konukvöldið var bara fín....held ég. Allavegana það sem ég man eftir það var fínt. Byrjuðum á því að hittast heima hjá unu þar sem við lágum í krampakasti. Grín kvöldsins var að taka svona burrrr myndir og þær voru ekkert mjög fáar skal ég segja ykkur. Endalaust fyndið að sjá hvað maður getur afmyndast í andlitinu við að gera þetta:P hehe
En veislustjórinn var alveg að standa sig og var ekkert smá fyndin og gróf....þó að hún sé prestur;) hehe Ég held samt að konur séu ekkert skárri en karlmenn með áfengi. Það var allvegana nóg um slagsmál....ætla ekki að tjá mig meira um það:S
ætla bara að hafa þetta stutt og setja inn myndirnar sem ég tók. Þær voru ekki margar þar sem ég sá að hinar stelpurnar voru alveg að standa sig með sínar vélar þannig að ég skora á þær að skella þeim inn:)
-Sunnulingurinn kveður að sinni-
Athugasemdir
Djöfullinn er þetta...
akkuru kemur ekki mín færsla inn=(
Unan Stunan bloggar hér ;), 26.9.2006 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.