4.5.2008 | 11:29
Halelújjja
Bandýmótið var sett í gær og sjæse þetta er náttla bara mesta snilld, fólk er að múta dómurnum löngu fyrir mót,,og það er þá ekkert smáræði,þau fengu hellings mat og dekurpakka og ég veit ekki hvað og hvað,,húmor í þessu hehehhe en allaveganna við byrjuðum daginn hjá Hörpu massa og Magga kl 10 um morguninn,klæddum okkur og græjuðum,svo var haldið í skrúðgönguna frægu,,við klæddum okkur í slopp yfir ballerínubúninginn svo enginn myndi sjá hvað við værum fyrren við tækjum innkomuatriðið stóðum okkur klárlega best með innkomuatriðið því við unnum það og fengum sko bikar,hehhee Ræktin sankar að sér bikurum og Gauti hélt fast um hann um kvöldið hehehe,,en við stóðum okkur kannski ekkert svakalega vel á mótinu sjálfu,,töpuðum seinni leiknum og duttum út,,össs var vel brjáluð en þá var bara haldið heim og knúsað grislingana áður en haldið var í partý hjá Svövu kl 19,, fólk orðið misdrukkið þá hahahahaha við vorum þar senst liðið frá Hornbrekku,svo kom gengið úr ræktinni þangað því við vorum svo fá,,Gauti hress að vanda sagði kl 20:00 þegar maður er búin með 5 bjóra þá tekur maður pásu í 5 mínútur áður en maður klárar þann 6 ,,hann var varla búin að sleppa orðinu þegar hann bað Möggu um að rétta sér annan hehehe hress kallinn við skelltum okkur svo uppí Borgina og þar voru skemmtiatriðið og verðlaunaafhending,,Hornbrekka fékk verðlaun fyrir klúður dagsins þar sem við töpuðum á móti helvítis sjómönnunum,vorum komnar 2-0 yfir en nei misstum niður okkur brækurnar og töpuðum 2-3 ekki sáttar.... svo fengum við ræktin verðlaun fyrir bestu innkomuna,enda vorum við bara svöl svo var reyndar bara drukkið og dansað af sér rassgatið,,við Sexterinn fengum að heyra snilldar comment frá Freyju bekkjarsystur að þegar við vorum í gagganum þá vorum við Sexterinn þær einu sem vorum farnar að drekka hehehe og henni fannst við svo svalar þegar við vorum fullar í HRAÐBANKANUM múhahahahah við emjuðum úr hlátri,,,Freyja þú ert snillingur hahahahah kvöldið endaði bara vel og kella var slök og fór heim kl 2:00 sællll ekki gerst í LANGAN tíma hehhehe eldaði mér meira segja sem hefur bara aldrei gerst áður held ég hehehhe en ástæðan var reyndar afþví að gullin mín voru heima og ég nennti ekki að vakna vibba þunn og ógeðsleg,,vaknaði heldur hress og mygluð í morgun og reyndar með strengi dauðans í rassgatinu ,ógeðslega beinhimnubólgu sem ég hef notabene aldrei fengið áður,,fékk lánaða skó hjá Hörpu því ég gleymdi mínum í rvk og það var greinilega nóg,já og svo er ég marin á ristinni,smá hasar í gær hahaha og komin með hálsbólgu,öskraði svo mikið heheheh þannig að dagurinn í dag mun einkennast af leti og áti takk fyrir pent,,,body pump á morgun,shitt verður ljúft ég henti inn einhverjum 100 myndum á myspace síðuna mína.... sé til hvort ég nenni að setja eitthvað hérna inn.... Ég er líka marin á hökunni,,var að taka smá æfingar á götunni,,henti mér niður í armbeyjustellinguna og skall með hökuna í götuna múhahahaha var að taka eitthvað trix sem eitt liði gerði og allir áttu að herma eftir múhahahaha
Jæja farin að fá mér að éta og horfa á viku seríuna af nágrönnum
Verið svo dugleg að kvitta,,ekki eðilegar heimsóknir á síðuna
Stunan
Athugasemdir
Kamilla Mjöll (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 12:56
hahaha nei voða ég missti af því hjá Gauta múhahaha þvílíkt gerpi
Una (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 15:38
Kvitt kvitt :)
Ég er alltaf að kíkja hérna, finnst endalaust gaman að lesa um ævintýri þín
Gullý (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 23:56
þú ert nú meiri djammarinn..... nú fíla ég mig sko gamla.... hef ekki djammað síðan elstu menn muna
Annars vildi ég láta þig vita að ég á marga ættingja á Ólafsfirði...... amma var fædd þar og uppalin..... er samt búin að tékka á mér og þér og við erum ekki svo mikið skyldar.... langalangalangafi þinn og langalangalangamma mín voru systkini...... hahhahaha pínu sorgleg að rekja ættirnar saman
En bara gaman að lesa hjá þér ......"skjáumst"
Hulda (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 11:37
hehe Hulda þú verður að prufa þetta,,svo gaman að djamma hehe,, samt alveg búið að vera ansi mikið um djamm síðasta mánuðinn,,alltaf einn svona mánuður á ári hehehe jahá Langalangalanga ég veit ekki einu sinni hvað þau heita hahahaha alltaf gaman að rekja ættir sínar
Una (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 12:37
Hæ hæ, var ekki með númerið þitt....en var bara að spá með bikiníið mitt, hvort þú gætir kannski komið því í póst svona við tækifæri ;)
Á heima í Rauðavaði 13, 110 Reykjavík
Guðrún H. (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 13:09
hellú.. bara að kvitta fyrir og takk kærlega fyrir síðast... það var bara gaman:)
Freyja (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 16:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.