9.7.2008 | 05:29
hvað á maður að skrifa hérna :O
Alveg spurning um að henda bara inn eins og einu nettu bloggi,,ekki mikið annað að gera á þessari blessuðu næturvakt,reyndar búið að vera ágætt að gera og ég er reyndar að míga á mig úr þreytu tel niður tímana þangað til ég kemst heim og uppí rúm ekki nema 3 tímar,,mmmm ljúft
en já helgin var bara nokkuð róleg hjá mér aldrei einsog vant,,Arnar skilaði krökkunum til mín á fimmtudaginn þar sem hann var að fara á sjóinn og hans mánuður búin,var reyndar bara best í heimi að fá þessar elskur aftur,of erfitt að vera án þeirra í svona langan tíma,,enda má ég orðið ekkert fara þá fer snúllan mín að skæla og vill bara mömmsluna sína seinni partinn á fimmtudaginn þá ákváðum við að skella okkur bara í vaglaskóg með ma og pa,ætluðum reyndar alltaf að fara bara á föstudeginum en höfðum litið að gera á fimmtudeginum þannig að það var bara pakkað niður og drifið sig inní skóg,,ekki slæmt það.... nema auðvitað að ég og Amalía þurftum að sofa í KÚLUTJALDI takk fyrir,,sagði líka við pabba að hann hefði verið á topp 10 listanum en hann hefði klárlega lent í topp 15 eftir þetta hehehehe var sko ekki sátt með gamla þarna, litla dýrið ákvað svo að taka uppá því að vakna kl 05:00 á föstudagsmorguninn,vakti mig og sagði mamma það er dagur mig langar í afa,,einmitt vel hress þessi elska og alls ekki á því að fara sofa aftur og reyndi hún margar tilraunir til þess að lauma sér útúr tjaldinu hehehe mesta krútt þannig að það var ekki mikið sofið þennan daginn !!!! en seinni partinn á föstudeginum fór fólk að týnast í skóginn og allt orðið troðið þarna um kvöldið,,algjör snilld bara...... um kvöldið var svo bara hellt uppá kakó og bætt smá stroh úti gerist ekki betra í útilegum en að fá sér nokkur svoleiðis glös hehehe krakkarnir sofnuð frekar snemma þetta kvöldið þannig að ég ráfaði um tjaldsvæðið að spjalla við fólkið,,svo um hálf 2 leytið þá fæ ég símtal frá móður minn þar sem hún er að leita af mér,, því þegar hún var að fara inn til sofa þá mætir hún litlu skvísunni á samfellunni og stíbbunum að leita af mömmu sinni múhahahahha afinn og bróðirnn sváfu á sínu græna og enginn var var við hana þegar hún stakk af út hehehe þannig að gamla fékk bara að svæfa og ég fékk að halda áfram að sötra kakóið mitt góða,,alveg yndislegir þessir foreldrar svo var plönuð krossaraferð sem fyrst með Bjarney,gellan ætlar að kenna mér á þetta fyrirbæri,veit svosem ekkert hvernig það mun ganga en látum reyna á þetta hehehehhe
Laugardagurinn var hinn rólegsti,geðveikt veður og allir að sóla sig,skelltum okkur í sund og svaka fjör,,lentum reyndar í einu rosalegu þar bwhahahhaa,,greyið strákurinn átti eitthvað voðalega erfitt þarna,,gekk á milli fólks og skvetti framan í það einsog honum væri borgað fyrir það,Bjarney skvísa kom alltí einu til mín,bara takk fyrir má ég aðeins vera hérna hjá þér,ég var ekki alveg að fatta hana fyrren strákurinn kom aftan að mér og skvetti líka svona framan í mig hahahha mar reyndi náttla ða hlægja ekki að þessu greyi,,en anskoti erfitt að komast hjá því,svo þegar dýrið lætur sig hverfa þá lítur Bjarney eitthvað við og bara "bíddu er einhver samkoma í gangi" bwhahahahaha þá löbbuðu 3 mongolítar útí laugina,,en æi þeir eru mestu krútt þessar elskur og voru hinir rólegust,annað en hitt villi dýrið,allir skíthræddri við hann,,Amalíu var alls ekki sama og vildi bara fara heim þegar hún sá þá koma..... en eftir sundið þá var bara brunað inní skóg aftur og aðeins leikið sér við krakkana,ég tók að mér barnapössun við sandkassan,stóð þar svona 28 tíma af helginni ð passa börnin og leika við þau,,stuð í því hehehehe kvöldið var svo bara fínt,ég og Bjarney skelltum okkur í badminton og voru alveg að gera ágæta hluti þar ekki mikið meira en það hehehe skallatennis vorum við góðar í og eins að halda á lofti lika,já já klárar stelpurnar.... þetta kvöld var aðeins drukkið en var nú samt bara salíróleg og fann ekki einu sinni á mér,,orðin svo dönnuð múhahahahaha allir fóru "snemma" í háttinn og þetta líka hressir á sunnudeginum..
sunnudagurinn var hrollur,,hef aldrei verið jafn þreytt og þá shitturinn heheheh amalía vaknaði náttla ofur snemma eða kl 7:30 og vildi fá að borða a.s.a.p og ekkert múður með það,vorum komnar útí sankassa og rólurnar um 8 leytið en ekki hvað.... fékk nú að leggja mig um 10 leytið því ég var klárlega að leka niður ehhehe nei nei kemur litla dýrið ekki á eftir mér og vildi líka fara sofa,,sváfum í 2 tíma takk fyrir,hefði alveg mátt sofa bara lengur um morgunninn,,misstum af góðir sól og tani,,,en bættum það upp og lágum í sólinni til að verða 3 þá var ákveðið að bruna af stað heim í þokuna góðu.... ljúft að koma heim...
Gabriel hélt svo uppá 6 ára afmælið sitt á leikskólanum á mánudaginn og svo kveðjuveislu í gær þar sem leikskólinn fór í sumarfrí í gær og hann að hætta...Já "litli" stóri strákurinn minn er að fara í skóla úfff púfff bara ekki að trúa þessu..verður stuð og stemming á okkur í vetur,,annars er ég að fá þessa líka ágætu flugu í hausinn að flytja héðan,,er hreinlega ekki að nenna að vera hérna lengur,,augun eru allaveganna vel opin þannig að mar sér bara til ef eitthvað gott bíðst
well held ég hafi bara ekki frá neinu meiru að segja enda held ég að þetta sé komið gott... sé varla orðið á skjáinn fyrir þreytu......
Munið svo að kvitta takk svo margir sem ramba hingað inn og fáir kvitta;)
Unan kveður
Athugasemdir
bara að kvitta kurteisislega fyrir lesturinn.....
Hulda (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 03:05
Hvað segirðu gamla... auðvitað var snilld í skóginum um helgina og ekki skemmdi veðrið fyrir:)
En við þurfum ekkert að ræða það hvað við vorum góðar í badminton, klárlega bestar já og svo þurfum við ekkert heldur að ræða þessa samkomu þarna í sundlauginni hahahahah, hélt að ég dræpist þarna í lauginni og það munaði nú ekki miklu að þú hefðir hreinlega drukknað úr hlátri heheh!!:)
En þú segir bara til með krossaran, þar eð að segja ef þú ÞOrir??? hehehe þetta verður fróðlegt að sjá !;)
Bjarney (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 09:50
ohhh kannast sko við "það er kominn dagur!" kl 5 á morgnanna.... ;) Sumarið er tíminn.... til að vakna fyrir allar aldir!
Nanna (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 10:51
Bjarney: Ég er sko alveg til í smá ferð þarf bara smá tíma til að safna kjarki hehehehe ég er lítið að vinna í næstu viku,aldrei að vita nema mar bruni inneftir þá
Nanna: össs þetta er alveg 3 tímu OF snemmt að vakna svona snemma,enda er ég búin að ræða þetta við skvísuna og hún lofaði að láta þetta ekki gerast aftur hehehehe
Una (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 12:02
Jæja skvísípæ er bara hoho annað kvöld ... mmmm ég er til .. en finnst að maður ætti að koma með e-hvað með sér .. ert nú meiri kellingin get ekki einu sinni fært þér rauðvín ... eða jú bíddu kannski er opið á Dallas .. hold on ohhhh NEI er 16 mín of sein .. Dang.
Til hamingju með Gabríel .. afmæli, útskrift og svo stóð hann sig eins og hetja í dag!
Mundu svo bara að leifa ekki ÖLLUM <sem þú veist hverjiri eru> að losa ALLT á þig .. Ekki nema viðkomandi sé tilbúin í það sama ;)
Mússímúss
Lilja (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 14:20
hehe já mar þetta verður þrusu matur,með bernes "ala" Unan,ekkert pakka drasl sko hehehehe en þú þarft ekkert að koma með nema góða skapið og hungruð múahahahaha,ég á hvítvín sem verður klárlega kælt mmmmm
en takk fyrir það,stóð sig eins og hetja í dag;) en já ég er búin að stoppa þetta, gengur ekki svona,,þvílíkt djö bull bara hehhhee en sjáumst í dag elskan .....
Unan (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.